Saga - 1981, Blaðsíða 121
FISKVEIÐIÁKVÆÐIN 1762
119
kvæma tilskipunina í reynd. Þeir sátu víðsfjarri augum og eyrum
áhrifamikilla valdsmanna og gátu að mestu leyti farið sínu fram.
Það er áberandi, hve þeir gátu verið djarfmæltir, þessir embættis-
menn einveldisins. Þórarinn Jónsson í Eyjafjarðarsýslu skírskotar
jafnvel til náttúruréttar máli sínu til stuðnings og mælir með
frjálsri fiskverslun á þeim forsendum, að Guð og náttúran hafi til
Þess ætlast.“43 Ef úrskurður drottins og höfuðskepnanna stang-
aðist á við boðskap einvaldsins í Kaupmannahöfn, varð sá síðar-
nefndi greinilega að beygja sig.
Hin sterka staða sýslumanna í taflinu milli miðstjórnarvalds og
héraðasamfélaga gerir þá að meginviðfangsefni framhalds-
rannsókna á þætti stjórnsýslu við ákvarðanatöku.
Guðrún Guðmundsdóttir
íslenskaði
Tilvitnanir
’• Sjá nánar um rannsóknarefnið, Birgitta Ericsson och Ann-Marie Petersson,
Cenlralmakl och lokalsamhalle pá 1700-talet, í Hislorisk lidskrifl (Svíþjóð)
1979:1. Sjá einnig, Birgitta Ericsson, Ceniral power and Ihe local riglu lo
dispose over Ihe forest common in eighteenth-century Sweden, i
Scandinavian Journal of Hislory 1980:2.
-• Jón Aðils, Einokunarverzlun Dana á Islandi, Reykjavík 1971 (2. útg.), s. 568
f. Saga Islendinga VI, Reykjavík 1943, s. 401, 504 (Þorkell Jóhannesson).
■h Jón Aðils, op. cit.-
Aage Rasch, Niels Ryberg 1725-1804. Fra bondedreng lil handelsfyrste.
Skrifter udgivne af Jysk selskab for historie, sprog og litteratur 12, Árhus
1964, s. 73, 78.
5- Björn Teitsson, Lokaladminisirasjon og avgjörelsesprosess pá Island 1720-
1770, í Frán medellid lill valfárdssamhalle. Nordiska historikermötet i Upp-
sala 1974, Uppsala 1976, s. 184 f.
6- Lovsamling for Island III, Kaupmannahöfn 1854, s 11.
7- Ibid.
8- Ibid, s. 238 f.
9- Ibid, s. 291 ff.
10- Ibid, s. 423 f.
1 *• lbid, s. 439 f.
Alþingisbcekur Islands XIV, Reykjavik 1977, s. 450 f.