Saga - 1981, Blaðsíða 324
322
RITFREGNIR
16 ,,Vér mótmælum allir“ (forystugrein), Þjóðviljinn, 11. maí 1945. „Utanríkis-
verslun íslendinga sett undir leynilegt eftirlit.“ Sama, 25. jan. 1940. Alþingis-
tíðindi, 1940, B, bls. 213-16.
17 „Það ber að nota fjármagnið og vinnuaflið til að skapa varanleg verðmæti".
Þjóðviljinn, 31. jan. 1941.
18 „Viðreisnarlánið11 (forystugrein), Þjóðviljinn, 11. mars 1939.
19 „Ef ísland verður fremsta vígið“ (forystugrein), Þjóðviljinn, 15. febr. 1941.
20 „Innlend víðsjá“, Réttur, XXVI., nr. 2 (desember 1941), bls. 130-35.
91 „Sáttmálinn við Bandaríkin og viðbárurnar um „hernámið,“ 13. maí 1944.
22 „Verjumst árásum“ (forystugrein), Þjóðviljinn, 6. sept. 1942.
23 Þór Whitehead: „Hvað sögðu Bandaríkjamenn um íslensk stjórnmál," Eirn-
reiðin, LXXIX. nr. 1 (1973), bls. 20.
24 Hendrik Ottósson: Vegamót og vopnagnýr (Akureyri: Bókaútgáfa Pálma H.
Jónssonar 1951), bls. 179-217.
25 „Gæfa mín að hafa fengið að taka þátt í að móta nýtt þjóðfélag," Þjóðviljinn,
14. ágúst 1977.
26 Agnar Kl. Jónsson: Stjórnarráð íslands 1904-1964, II. (Reykjavík:
Sögufélagið 1969), bls. 844. Gústaf Níelsson: „Hálfsannleikur oftast er
óhrekjandi lygi,“ Stefnir, XXXII., nr. 1 (mars 1981), bls. 42-44. Draft Report
by the National Security Council, 23. okt. 1951. Foreign Relations of the
United States I, 1951, bls. 1204-09.
27 Einar Olgeirsson: „Að skera á líftaug," Réttur, LVI., nr. 4 (1973), bls. 247-50.
28 Conlainmenl: Documents on American Policy and Strategy, 1945-1950,
Thomas H. Etzold og John Lewis Gaddis ritstýrðu (New York: Columbia Uni
versity Press 1978), bls. 38-44.
29 Sama, bls. 25-37, 144-60, 315-60. Operation: World War III. Anthony Cave
Brown ritstýrði (London: Arms and Armour Press, 1978), bls. 6-7.
Gylfi Gröndal: NÍUTÍU OG NÍU ÁR. Jóhanna Egilsdóttir segir
frá. Setberg, Reykjavík 1980. — Haraldur Jóhannsson:
PÉTUR G. GUÐMUNDSSON OG UPPHAF SAMTAKA
ALÞÝÐU. Iðunn, Reykjavík 1978.
Á Norðurlöndunum er víða unnið skipulegt starf að söfnun endur-
minninga verkafólks („arbeiderminner"). Reynt er að skrásetja lýsingar a
lífsreynslu alþýðufólks, lífskjörum og réttindabaráttu þess. Hér á landi er
saga vinnufólks á fyrri öldum að mestu óskráð, sama má segja um verka-
lýðs- og kvennasögu. Sú staðreynd hefur svipt marga því að eiga sér fortíð.
Það fólk sem þetta snertir deyr því yfirleitt án þess að eiga sér sögu.
Ef vikið er að baráttu íslensks verkalýðs s.l. 100 ár, þá hefur lítið verið
skrásett eftir erfiðisvinnufólki. Þó eigum við einstæðar undantekningar
frá þessu, þar sem alþýðumenn hafa ráðist sjálfir í að skrá endurminn-
ingar sínar. Perlurnar í því efni eru bækur Theódórs Friðrikssonar