Saga - 1981, Blaðsíða 175
„MIKLA GERSEMI Á ÉG“
173
hún: „Eigi þykist ég síður ráða eiga en Atli; vil ég, að þú hafir
slíkt er þú vilt.“ Það boð er þakksamlega þegið, og ryðja komu-
menn nú búrið og drekkhlaða skútuna. Þá segir Steinþór mönn-
um sínum að fara með skútuna yfir að Eyri, en sjálfur verður
hann eftir. ,,Er mér forvitni á að vita, hversu Atli mágur minn
lætur sér, þá er hann kemur aftur,“ segir hann.
Þá víkur sögunni aftur að Atla og segir á þessa leið:
>,Nú er þar til að taka, er Atli liggur undir kleggjanum. Og er
hann sér, að þeir eru undan landi, skríður hann undan kleggj-
anum, og er hann þá svo stirður og kalinn, að hann má varla upp
standa; dragnast hann siðan heim að búrinu. Og er hann kemur
mn, skelfur hann svo mjög, að glamrar i honum hver tönn og
gnötrar. Hann rekur upp sjónirnar og sér, að rutt er búrið.
Hann mælti þá: „Hvaða ránsmenn hafa hér komið?“
Þórdís svarar: „Engir hafa hér rænt, en þó kom hér Steinþór
hróðir minn með menn sína, og gaf ég honum það, er þú kallar
rænt.“
Atli svarar: „Þess mun ég mest iðrast, er ég hef þig fengið, og er
e8 vesall eigu; veit ég eigi, hver verri maður er en Steinþór bróðir
binn eða hverjir meiri ránsmenn eru en þeir, sem með honum eru,
en tekið nú frá mér og stolið og rænt hér öllu, svo að við munum
hrátt á húsgangi.“
Þá mælti Þórdís: „Aldrei mun okkur fé skorta, og far í sæng
hína og lát mig verma þig nokkuð; þykir mér sem þú sért stórlega
halinn.“
Og það verður, að hann hokrar undir klæðin hjá henni. Þykir
^teinþóri mágur sinn alllítilfjörlegur vera, hefur ekki á fótunum,
en steypt stakki á höfuð sér, og tók hvergi ofan. Atli smýgur þá
mður undir hjá henni og er málóði, ámælir jafnan Steinþóri og
^allar ránsmann.
Eftir það þagnar hann nokkra stund. Og er honum hitnar, þá
m£elti hann: „Það er þó að segja, að mikla gersemi á ég, þar sem
hú ert. Er það og satt að segja, að slíkur rausnarmaður mun ekki
finnast sem Steinþór mágur minn; er og það vel, sem hann hefur
er það sem ég varðveiti.“
Gengur þetta nú lengi, að hann lofar Steinþór. Steinþór gengur