Saga - 1981, Blaðsíða 323
RITFREGNIR
321
voru tök á“ (bls. 9). Þetta skýrir margt, en þó hljóta menn að undrast,
hvernig Einar gat hallað frásögn sinni svo mjög sem raun ber vitni án þess
að Jón reyndi að rétta hana af, t.d. með þvi að vekja athygli á
augljósustu gloppunum. Skrásetjarinn getur þó ekki kastað af sér allri
ábyrgð á þeim missögnum, sem eru í tilvitnunum Einars í prentuð rit.
Nafn hans á titilblaði hefði átt að vera lesandanum trygging fyrir því, að
lágmarkskröfur sagnfræðinnar um meðferð heimilda væru í heiðri
hafðar. Á það skortir.
Kjarni málsins er sá, að ísland í skugga heimsvaldastefnunnar er ekki
um sjálfstæðisbaráttu íslendinga, heldur lýsir bókin á villandi hátt
baráttu íslenskra marxsinna fyrir því að koma hér á „mannfélagi sósíal-
ismans á sínu æðra stigi, kommúnismanum“, svo að vitnað sé í síðustu
blaðsíðu hennar.
Þór Whitehead.
1 Hin nýja stétt (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1958), bls. 154-55. Sjá einnig
sagnfræði austrænna marxsinna: Rewriting Russian History, Cyril E. Black
ritstýrði, (New York: Vintage Books, 1962).
2 „Sjálfstæði íslands og næsta stríð“ (forystugrein), Verkalýðsblaðið, 11. mai
1936.
3 Þór Whitehead: Kommúnistahreyfingin á íslandi 1921-1934 (Reykjavík: Bóka-
útgáfa Menningarsjóðs, 1979), bls. 56-66.
4 Sami: Ófriður íaðsigi. íslandísíðariheimsstyrjöld(Reykjavík: Almenna bókafé-
lagið, 1980), bls. 262-321.
s „Ávarp til alþýðu á íslandi“, Verklýðsblaðið, 20. júní 1934. Sjá einnig Ófrið i
aðsigi, bls. 62-65.
6 Einar Olgeirsson: „Tvennir tímar“, Réttur, XX., nr. 1 (15. mars 1935), bls.
14.
7 „Tveir heimar", Verklýðsblaðið, 3. nóv. 1931.
8 Þór Whitehead: Kommúnistahreyfingin, bls. 67-69.
9 „Þjóðviljinn og stórveldapólitík Evrópu“, Þjóðviljinn, 28. mars 1940.
10 „Á ísland að reka sjálfstæða utanríkispólitík — eða haga sér sem ensk ný-
lenda?“, Þjóðviljinn, 8. mars 1940.
1 „Utanríkisverslun íslands sett undir leynilegt eftirlit bresku
ríkisstjórnarinnar,11 Þjóðviljinn, 25. jan. 1940.
„Fólkið heimtar frið“, Þjóðviljinn, 31. mars 1940.
3 „Sex-menningunum svarað", Þjóðviljinn, 13. des. 1939.
„Ályktanir og samþykktir flokksstjórnarfundar Sósíalistafl.“ Þjóðviljinn, 28.
nóv. 1939.
J.W. Stalin: „Marxismus und Nationale Frage“, Werke, II (Berlín: Dietz
Verlag, 1950), sjá einkum bls. 285-302. William Korey: „The Comintern and
the Genealogy of the „Brezhnev Doctrine," Problems of Communism, XVIII.,
nr. 3 (1969).