SunnudagsMogginn - 12.09.2010, Blaðsíða 55

SunnudagsMogginn - 12.09.2010, Blaðsíða 55
12. september 2010 55 Fyrir stuttu komu út í Bretlandi æviminningar Tony Blair, sem var forsætisráðherra landsins frá 1997 til 2007. Bókin hefur að vonum vakið forvitni manna, mikið hefur verið vitnað í hana í fjölmiðlum og hún hefur selst bærilega; er í efsta sæti á lista Amazon í Bretlandi þó að henni hafi ekki tekist að komast á aðra metsölulista þar í landi, og í 13. sæti hjá Amazon vest- an hafs. Þó að bókakaupendur virðist hafa tekið bókinni vel gengur ekki vel hjá Blair að kynna æviminningarnar. Er hann hugðist árita bókina í bókabúð í Dyflinni glímdi sveit lögreglumanna við mótmælendur sem grýttu Blair með skóm og eggjum og hreyttu í hann í ókvæðisorðum. Í framhaldinu aflýsti hann fyrirhug- aðri áritun í Waterstone’s Lundúnum og eins neyddist hann til að aflýsa samkvæmi í Tate-listasafninu, en þar átti að skála fyrir bókinni. Í yfirlýsingum lét hann þau orð falla að hann vildi ekki valda frekari óþæg- indum og því hefði viðburðunum verið frestað. Meðal þeirra sem mótmæltu teitinu í Tate voru þekktir listamenn sem sögðu það hneyksli að leggja listasafnið undir fögnuð stríðsglæpamanns sem logið hefði að bresku þjóðinni og dregið hana í stríð nauðuga viljuga. Meðal þeirra sem lýstu óánægju sinni voru Tra- cey Emin, Vivienne Westwood og Brian Eno. Blair aflýsir teiti í Tate Frá átökum lögreglu við mótmælendur í Dyflinni. Reuters Gítarjöfurinn Jimmy Page send- ir frá sér einskonar ævisögu síð- ar í mánuðinum, en í henni verða myndir frá ferlinum sem hann hefur valið. Alls verða í bókinni tæplega 650 myndir af Page með gítarinn í fanginu eða sér við hlið og ítarlegir mynda- textar. Bókin sú verður ekki gefins því hvert eintak mun kosta um 80.000 krónur. Hátt verð bók- arinnar skýrist af því að hvert eintak verður í skinnbandi og áritað af Page, en einnig verða aðeins prentuð af henni 2.500 eintök. Hvað ítarlegri ævisögu varðar segir Page að það sé ekki tíma- bært að skrifa hana strax. Hann varð sjötugur í byrjun janúar sl. Gítarleikarinn magnaði James Patrick „Jimmy“ Page. Dýr myndi Page allur Bókakaupstefnan í Frankfurt hefst 6. október næstkomandi og stendur til 10. október. Ljóst er að sýnendur verða nokkru færri en á síðasta ári og er því um kennt annarsvegar að Kína var í sviðsljósinu 2009 og því metþátttaka þaðan, en einnig hefur slæmt efnahagsástand í Austur-Evrópu, og víðar í Evr- ópu reyndar, dregið úr getu manna til að vera með. Sýnendur verða nú 6.930, fimm prósentum færri en á síð- asta ári Gestir á bókakaupstefnunni í Frankfurt voru 290.000 2009. Færri sýna í Frankfurt LISTASAFN ÍSLANDS Söfn • Setur • Sýningar 27. ágúst – 24. október 2010 Að elta fólk og drekka mjólk Húmor í íslenskri myndlist Opið 12-17, fimmtudaga 12-21, lokað þriðjudaga www.hafnarborg.is sími 585 5790 Aðgangur ókeypis ÁR: málverkið á tímum straumvatna Sigtryggur Bjarni Baldvinsson Þorvaldur Skúlason Kaffistofa leskró - barnahorn OPIÐ: alla daga. kl. 12-18 AÐGANGUR ÓKEYPIS www.listasafnarnesinga.is Hveragerði ÓNEFND KVIKMYNDASKOT, Cindy Sherman 16.5. - 12.9. 2010 SUNNUDAGSLEIÐSÖGN kl. 14 Dagný Heiðdal listfræðingur. Síðasta sýningarhelgi. EDVARD MUNCH 16.5. - 12.9. 2010 SUNNUDAGSLEIÐSÖGN kl. 14 Dagný Heiðdal listfræðingur. Síðasta sýningarhelgi. ÁFANGAR, verk úr safneign 16.5. 2010 - 31.12. 2012 Ókeypis aðgangur. Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík, sími 515 9600 OPIÐ daglega kl. 11-17, lokað mánudaga Allir velkomnir! www.listasafn.is ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ Handritin – Saga þeirra og hlutverk um aldir. ÍSLAND::KVIKMYNDIR 1904-2009. Þróun kvikmyndagerðar á Íslandi. Um 100 íslenskar kvikmyndir, sem hægt er að skoða í fullri lengd. „Íslendingar“. Ljósmyndasýning Sigurgeirs Sigurjónssonar og Unnar Jökulsdóttur. Þjóðarsálin fönguð í myndum og texta. Þjóðin og náttúran. Íslensk dýralífsmynd fyrir börn og fullorðna. Myndgerð: Páll Steingrímsson. Í ljósi næsta dags. Sýning um þýðingarstörf, skáldverk og baráttumál Sigurðar A. Magnússonar, rithöfundar. ÞJÓÐMENNINGARHÚSIÐ, Hverfisgötu 15, Reykjavík Opið daglega kl. 11.00 -17.00. www.thjodmenning.is Listasafn Reykjanesbæjar LJÓS // NÓTT. Vinsamlega snertið. Verk Guðmundar R. Lúðvíkssonar Bíósalur: Eldur og ís Ljósmyndir Ellerts Grétarssonar Byggðasafn Reykjanesbæjar Bátasafn Gríms Karlssonar Opið virka daga 11.00-17.00 helgar 13.00-17.00 Aðgangur ókeypis reykjanesbaer.is/listasafn VÍKINGAHEIMAR Skipið Íslendingur og sögusýning - Söguleg skemmtun VÍKINGABRAUT 1 - REYKJANESBÆ Opið alla daga frá 11:00 til 18:00 Sími 422 2000 www.vikingaheimar.com info@vikingaheimar.com „SIGGA HEIMIS“ 11.9.2010 - 30.1. 2011 Mánudagskvöldið 13. sept. kl. 20, heldur Sigga fyrirlestur um hönnun sína í safninu, 2. hæð. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Verslunin Kraum í anddyri og kaffiveitingar. Garðatorgi 1, Garðabær www.honnunarsafn.is Af lifun Leiðsögn um sýningu Magnúsar Árnasonar laugardaginn 11. september kl. 14. Opið mán.–fim. kl. 10–19, fös. 11-17 og lau. 13-17. Ókeypis aðgangur. www.natkop.is LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR v/Hallgrímstorg og Freyjugötu Opnunartími safnsins 1. júní–15. sept.: 14:00-17:00 alla daga nema mánudaga. Aðgangur ókeypis á sunnudögum. Höggmyndagarðurinn við Freyjugötu alltaf opinn. Sími: 551 3797, netfang: skulptur@skulptur.is Listasafn Kópavogs - Gerðarsafn Gerður og Gurdjieff Lífshlaup Kjarvals og fleiri úrvalsverk í einkasafni Þorvaldar og Ingibjargar Kaffistofa Opið alla daga nema mánudag frá 11:00 til 17:00 Aðgangur ókeypis www.gerdarsafn.is ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS LISTASAFN ASÍ 4. til 26. september SVAVA BJÖRNSDÓTTIR OG INGA RAGNARSDÓTTIR „Tíminn fer ekki, hann kemur“ Opið 13-17 alla daga nema mánud. Aðgangur ókeypis Freyjugötu 41, 101 Rvk www.listasafnasi.is GEYSISSTOFA – MARGMIÐLUNARSÝNING Í nútímalegu margmiðlunar- safni á Geysi er að finna margskonar fróðleik um náttúru Íslands. OPIÐ: alla daga 10.00-17.00. AÐGANGSEYRIR: 1.000 KR. Afsláttur fyrir námsmenn, eldri borgara og hópa Geysir í Haukadal, sími 480 6800 www.geysircenter.is Sögustaðir - Í fótspor W.G. Collingwoods Myndir Einar Fals Ingólfssonar og W.G. Collingwoods Sýningin er hluti af Listahátíð í Reykjavík Klippt og skorið – um skegg og rakstur Endurfundir – Fornleifasýning fyrir alla fjölskylduna! Skemmtileg safnbúð og Kaffitár! Opið alla daga 10-17. Aðgangur ókeypis fyrir börn. www.thjodminjasafn.is – s. 530 2200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.