Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 67
54 Jólablað Morgunblaðsins 2010 O stakörfurnar eru vinsæl- ar jólagjafir. Við bjóð- um upp á staðlaðar körfur og geta þeir sem þess óska fengið sérvalið í körf- una. Í fyrra vorum við svo í fyrsta skipti með íslenskt kex í körf- unum, fórum í samstarf við Frón og núna bjóðum við líka sultu. Innihaldið er því að öllu leyti ís- lenskt,“ segir Erna Erlendsdóttir hjá markaðsdeild Mjólkursamsöl- unnar Fjórar körfur og viðbót Fjórar stærðir eru í boði í osta- körfum MS ásamt því að nú er boðið upp á tvær viðbótarkörfur í úrvalið; kjötkörfu og sælkera- körfu. Það eru stærri körfur með hamborgarhrygg, konfekti, krydd- pylsu, salamí, chutney og annarri skemmtilegri viðbót. „Algengt er að viðskiptavinir velji sér eina af þessum stöðluðu körfum og hafi þá með óskir um að breyta körf- unni örlítið, t.d bæta við ostum eða einhverju öðru sem fyrirtækin koma þá sjálf með sem viðbót. Jólaostakörfurnar hafa verið gríð- arlega vinsælar sem jólagjafir til starfsmanna í gegnum árin og mörg fyrirtæki versla við okkur hver jólin á eftir öðrum,“ segir Erna. Ostakörfum í ár fylgir skemmti- legur bæklingur um desertosta þar sem má finna fróðleik um mygluostana frá MS og eiginleika þeirra, einfaldar ostahugmyndir fyrir ýmis tækifæri, hugmyndir að skemmtilegum ostabökkum og hvað skal hafa í huga þegar ostar- nir eru valdir á bakkann ásamt uppskriftum. Þá býðst viðskipta- vinum í fyrsta sinn að panta osta- körfurnar á vefsetri MS. Jólaostur í rjúpnasósu „Hjá okkur er föst hefð að koma með nýjar tegundir af ostum fyrir jólin,“ segir María Ólafsdóttir, sölustjóri hjá Ostahúsinu. „Við er- um nú til dæmis brie með pip- arrönd og jólaostinn góða sem er ostarúlla með villijurtum og púrt- víni. Hann er alltaf mjög vinsæll yfir hátíðina, meðal annars í rjúpna- og hreindýrasósur. Svo er- um við núna með ostarúllu með rommrúsínum og ristuðum möndl- um, sem er sæt og góð.“ Ostakörfur Ostahússins eru fá- anlegar í sex útgáfum og fimm stærðum. Þá eru boðnar gjafa- öskjur með plastglugga og þannig er hægt að sjá hvert innihaldið er. „Grunnurinn í körfunum er ostar, kex og sulta en eftir því sem körf- urnar stækka eykst fjölbreytnin. Við erum þar með graflax eða reyktan lax, salamí og síðan förum við yfir í hamborgarhrygg, par- ísarkartöflur, tilbúnar til að brúna, tómata og allt mögulegt sem vinsælt er fyrir jólin,“ út- skýrir María. Ostahúsið var stofnað 1992 og var lengi vel við Strandgötuna í Hafnarfirði. Í dag er fyrirtækið í eigu Sölufélags garðyrkjumanna. sbs@mbl.is ms.is ostahusid.is Ostakörfur í ótal útgáfum Veislukostur Glæsilegt hátíðarborð osta frá MS. Sígilt og vinsælt. Körfur með ostum og ýmsu góðgæti öðru eru vinsælar til gjafa. MS og Ostahúsið bjóða slíkar körfur og brydda upp á ýmsum nýj- ungum fyrir þessi jól. Karfa Úrvalið í körfu Ostarhússins er mik- ið og gæðin eftir því. Kalkúnninn má vera af hvaða stærð sem er. Steikingartími kalkúns er um 40-50 mín. pr. kg. á 160°C án blásturs. Ætíð er best að fylgjast vel með kalkúni í steikingu vegna þess að enginn ofn er eins. Gott er að þekja hann með álpappír 2/3 hluta steikingartímans og láta hann síðan brúnast síðasta hlutann og hækka hitann í 160°. Gott ráð fékkst í þætti Sigurðar Hall á Stöð 2 um að þekja kalkúninn með gömlu hreinu viskustykki sem vætt er vel upp í bræddu smjöri í stað álpappírsins. www.pottagaldrar.is Hráefni: 400-500 gr. Svínahakk brauðsneiðar af hálfu brauði, grófu eða hvítu handfylli af sveskjum saxaðar Leysið brauðsneiðarnar upp í vatni eða kjúklingasoði. Blandið saman við svínahakkið og bætið sveskjunum og apríkósunum við (án safans.) Bætið þá kryddblöndunni út í ásamt salti og pipar og fyllið kalkúninn vel og saumið fyrir. Ef afgangur er af fyllingunni má gjarnan baka hana í álformi með kalkúninum í klukkutíma eða svo. Ef þið hafið ykkar ákveðnu uppskrift af kalkúnafyllingu, með eða án kjöts mæla Pottagaldrar endilega með að krydda hana með þessari kryddblöndu sem iniheldur salvíu og þarf aðeins að bæta við salti og pipar. Hráefni: 1 og hálf mtsk. Creola krydd- blanda Pottagaldra 1 lítri appelsínudjús 3 mtsk limedjús eða sítrónusafa Blandið öllu vel saman í skál. Byrjið á því að nudda salti og hvítum pipar vel á kalkúninn. Penslið síðan kalkúninn vel með gljáanum og hefjið steikingu hans. Penslið af og til með gljáanum á meðan steiking stendur yfir, sérstaklega eftir að álpappírinn/eða viskustykkið hefur verið fjarlægt og skinnið brúnast. Brúnið og steikið fóarnið úr kalkúninum ásamt vængstubbunum. Kryddið það með 1-2 tsk. Af Kalkúnakryddinu og Creola blöndunni ásamt salt, pipar og lárviðarlaufum um leið og steikt er. Hellið vatni út á og sjóðið í góðan klukkutíma. Gjarnan má bæta kalkúna- eða kúklinga- krafti út í vatnið ásamt lauk, seller og gulrótum til að fá sterkara bragð. Sjóðið rétt yfir suðumarki í góðan klukkutíma og síið. Þegar kalkúnninn er full steiktur skal sía soð hans út í sósusoðið. Sjóðið áfram í 15 mín. Ef soðið er enn gruggugt má sía það aftur. Bætið þá út í soðið restinni af gljáanum ásamt rjóma. Þykkið eftir smekk. Ef portvín eða líkjörar eru til í vínskapnum má alltaf smakka sósuna til með þeim eða með góðu ribsberjageli en gljáinn gerir það besta fyrir sósuna. 1 lítil dós af apríkósum ½ glas Kalkúnakrydd 1-2 tsk. Salt ½ tsk. Hvítur pipar 1 mtsk Dijon sinnep 3 mtsk. Soya sósa 50 gr. Bráðið smjör 2-3 mtsk. Hunang Fyllingin Gljái á kalkún Himnesk sósa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.