Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 92

Morgunblaðið - 27.11.2010, Qupperneq 92
Jólablað Morgunblaðsins 2010 79 – gerir lífið bjartara ...skrifborðslampar, útiljós, breytiklær, flúrljós, ljósaperur,dyrabjöllur,vírar,kaplar, rafhlöður, borð- viftur, spennubreytar, fjöltengi, framlengingar- snúrur, símavörur, raflagnaefni, verkfæri og minni heimilistæki. Framtíðin er björt Ármúla 19 · Sími 568 1620 · www.gloey.is · gloey@gloey.is Verð kr. 15.890,- Vestanhafs þykir enginn drykkur jafnjólalegur og eggjapúnsið (e. eggnog). Eins og vera ber er hægt að kaupa þennan undradrykk í nokkrum útgáfum í fern- um í bandarískum verslunum, og eins ekki óalgengt að púnsið blandi hver fjölskylda eftir eigin ættarupp- skrift. Hvernig sem uppskriftin er á hverjum stað er víst að fáum þykir vont að fá sér þó ekki væri nema lít- inn sopa af þessum dísæta, bráðfeita, áfenga og yndis- lega drykk. Svo er líka kjörið fyrir hagsýnar hús- mæður að blanda púnsið ef mikið er eftir afgangs af eggjarauðum frá smákökubakstrinum. Þeir sem vilja spreyta sig á púnsblöndunni þessi jól ættu að prufa þessa uppskrift, sem er sú allra vinsæl- asta á stóru uppskriftasíðunni Allrecipes.com og hef- ur þar fengið að jafnaði fullt hús stiga hjá yfir 380 les- endum síðunnar þegar þetta er skrifað. Í þessari uppskrift eru eggin ekki höfð hrá heldur elduð til að draga úr líkunum á magakveisu. Ekta amerískt eggjapúns Uppskriftin dugar í 12 glös. 4 bollar mjólk 5 heilir negulnaglar ½ teskeið af vanilludropum 1 teskeið mulinn kanill 12 eggjarauður 1½ bolli sykur 2½ bolli „létt“ romm 4 bollar „léttur“ rjómi aðrar 2 teskeiðar af vanilludropum ½ teskeið mulið múskat Mjólk, negulnöglum, ½ teskeið af vanilludropum og kanil blandað saman á pönnu og hitað á lægsta hita í fimm mínútur. Blandan síðan hægt látin ná suðu. Eggjarauðum og sykri blandað saman í stórri skál og þeytt þangað til er orðið létt í sér. Þá er heitri mjólk- urblöndunni bætt hægt út í á meðan þeytt er. Blönd- unni er þá hellt aftur á pönnu og hitað á miðlungshita og hrært stöðugt í um þrjár mínútur eða þar til blandan þykknar. Ekki má leyfa blöndunni að sjóða á pönnunni í þetta sinn. Blöndunni er þá umhellt í gegnum sigti til að fjar- lægja negulnaglana og leyft að kólna í klukkustund. Rommi, rjóma, 2 tsk vanilludropum og múskati er þá blandað út í og loks geymt í kæli yfir nótt. ai@mbl.is Kaloríubomba í anda jólanna Morgunblaðið/Kristinn Nammi Jólaglögg er ekki svo flókið að útbúa og góð leið til að nýta afgangs eggjarauður. AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.