Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 85

Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 85
Halldór Guðmundsson Sagnfræðin og sérstaða skáldskaparins Undanfarin ár hefur sagnfræðin verið að færa út kvíarnar, orðið bókmenntir, skáldskapur og list eða öllu heldur viljað nýta sér aðferðir skáldskaparins til að nálgast viðfangsefni sitt meir. Menn hafa numið það af frönskum sagnfræðingum að hugarfar sé ekki síður mikil- vægt viðfangsefni sagnfræð- innar en sannanlegir atburðir, og viljað skrifa um það með þeim hætti sem er nú einu sinni heþpilegastur til að fjalla um hugarfar, semsé skáldleg- um. En því má ekki gleyma, þótt þessi straumur geti orðið bæði öflugur og hrífandi um sinn, aö hann mun ekki megna að má út mörk sagnfræði og skáldskapar - og á ekki að gera það. Þótt mörkin séu víða óglögg, og engin ástæða til að hafa alltof miklar áhyggjur af landamæravörslu, eru sagn- fræði og skáldskaþur engu að síður tvö ríki, hvort með sinn tilverurétt. Það er engin ástæða - nema síður sé - til að þusa þótt sagnfræðingur skrifi skáldleg- an stíl, fremur en þegar skáld notfærir sér sagnfræði, en munurinn er samt ljós ef við horfum á verk þeirra frá sjón- arhorni lesandans. Ef mér leyfist að hætta mér inn á svið boöskiptafræða, sem er ein af þessum greinum sem feta ein- stigið milli fróðleiks og froðu, verður munur skáldskaþar og sagnfræði einkar skýr. Því boðskiptin eru gerólík og for- sendur höfundar og viðtak- endanna sömuleiðis. Þegar við lesum sagnfræðiverk verðum viö að gera ráð fyrir að höf- undur sé að miðla okkur sannleika, eða öllu heldur það sem hann veit sannast og get- ur leitt líkur að. Raunar verð- um við líka að gefa okkur þá forsendu að höfundur sé sjálf- Þegar viö lesum sagn- fræðiverk verðum við að gera ráð fyrir að höfundur sé að miöia okkur sannleika, eða öllu heldur það sem hann veit sannast og getur leitt líkur að. ur maður sannferðugur, að skilja beri orð hans venju- bundnum skilningi, að hann sé að reyna að skila okkur vitneskju og okkur beri því að vera „auðtrúa", trúveröugir lesendur hins sannferðuga höfundar. Heimspekingurinn Habermas telur reyndar að þetta séu forsendur allra boð- skipta sem ætlaö er að miðla vitneskju eða skilningi. Boðskipti bókmenntanna lúta ekki sömu leikreglunr, byggja einmitt ekki á sömu forsendum. Höfundur bók- menntatexta þarf ekki að vera sannferðugur maður fremur en hann kærir sig um, hann hefur meira að segja sérstakt skálda- leyfi til að bregða sér í allra kvikinda líki. Texti hans þarf ekki heldur að vísa með ein- hverjum sannanlegum eða lík- legum hætti í veruleikann utan textans, heldur má vera tilbún- ingur - fiktífur. Og hann þarf ekki að nota orðin á hefð- bundinn máta, heldur leyfist skáldinu að leika með blæ- brigði tungumálsins og bjóða margvíslegri túlkun heim. Les- andinn þarf ekki heldur að trúa því sem honum er sagt, það er miklu fremur að af honum sé krafist vitsmuna- og tilfinningalegrar innlifunar sem stundum má líkja við vímu. Bókmenntunum er ekki uppálagt að miðla neinni vitneskju, þær eru einu mann- legu boðskiþtin sem sam- kvæmt hinni alltumlykjandi hagnýtingarhugsjón eru óþörf. Það er einmitt vegna þessa þarfleysis sem þær eru okkur lífsnauðsynlegar. Þær fjalla um dulvitund okkar, leyndar óskir Napóleon í Sankti-Bernharðsskarði. Málverk eftir Jacques-Louis David frá árinu 1800. í túlkun listamannsins eru mikilmenni sögunnar oft sveipuö rómantískum ævintýrablæ. 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.