Ný saga - 01.01.1995, Blaðsíða 39
Pólitísk fatahönnun
Tilvísanir
1. Banks, Olive, Faces of Feminism. A Study of Feminism
as a Social Movement (Oxford, 1981), bls. 3.
2. Lárus Sigurbjörnsson, Páttur Sigurðar málara. Brot úr
bœjar- og menningarsögu Reykjavíkur (Reykjavík, 1954),
bls. 16-18. - Jónas Jónsson, Saga íslendinga. Tímabilið
1830-1875. Áttunda bindi, fyrri hluti (Reykjavík, 1955),
bls. 304-14.
3. Þjóðminjasafn íslands. Safn Sigurðar Guðmundssonar
málara (Þjms. SG) 01:12-23 Einkaskjöl. Par eru m.a.
varðveittir samskotalistar úr Skagafirði, Seiluhrepp,
Sauðárhrepp, Rípurhrepp og Reykjavík. Gjafabréf frá Eski-
firði og frá „giftum og ógiftum" konum í Reykjavík sem
sendu Sigurði fatnaðað gjöf. -Þjms. SG:02:1-118 Bréf til
og frá Sigurði. Bréf frá Erlendi Þórarinssyni sýslumanni
dagsett á ísafirði 24. ágúst 1855 til Sigurðar. Erlendur
sendir lista yfir framlög frá ísfirðingum með bréfinu.
4. Guðmundur Andri Thorsson og Gunnar Karlsson hafa
báðir fjallað stuttlega um raunir fræðimanna við að skil-
greina rómantísku stefnuna. Sbr. Guðmundur Andri
Thorsson, „ ... það sem menn kalla Geni“, Tímarit Máls
og menningar 46:4 (1985), bls. 416-30 einkum bls. 417-18
og Gunnar Karlsson, „Spjall um rómantík og þjóðernis-
stefnu", Tímarit Máls og menningar 46:4 (1985), bls.
449-57.
5. „Bréfaviðskifti Jóns Sigurðssonar forseta og Sigurðar
Guðmundssonar málara 1861-1874.“ Matthfas Þórðar-
son bjó til prentunar, Árbók Fornleifafélagsins (1929),
bls. 34-107. Bein tilv. bls. 69.
6. Þórkatla Óskarsdóttir Helgason, „Ideas of Nationality
in lcelandic Poetry 1830-1875“. Ph. D. ritgerð. Uni-
versity of Edinburgh 1982, bls. 78-154.
7. Lárus Sigurbjörnsson, „Leikfélag andans. Þáttur úr
menningarsögu Reykjavíkur", Skírnir 121 (1947), bls.
33-59. - Hrefna Róbertsdóttir, Reykjavíkurfélög. Félags-
hreyfing og menntastarf á ofanverðri 19. öld. Ritsafn
Sagnfræðistofnunar 26 (Reykjavík, 1990), bls. 25-40 og
79-82.
8. Landsbókasafn fslands (Lbs.) 486, 4to. Fundargerða-
bók Kvöldfélagsins 1861-1865. - Lbs. 487, 4to. Fundar-
gerðabók Kvöldfélagsins 1866-1871. - Lbs. 488, 4to.
Fundargerðabók Kvöldfélagsins 1871-1874.
9. Jón Þorkelsson fjallaði meðal annars um hvort velmeg-
un hefði verið meiri á söguöld eða 19. öld (I. febrúar
1864). Hann ræddi einnig um hvort Islandi hefði farið
fram í menningu síðan í lok 12. aldar (16. mars 1865). Jón
Árnason bar skemmtanir á Þingvöllum til forna saman
við rýrar skemmtanir líðandi aldar (7. mars 1864). Sbr.
Lbs. 486, 4to.
10. Guðjón Friðriksson, Saga Reykjavíkur. Bœrinn vakn-
ar 1870-1940. Fyrri hluti (Reykjavík, 1991), bls. 28.
11. Wilson, Elizabeth, Adorned in Dreams. Fashion and
Modernity (London, 1985), bls. 47-66. Wilson rekur hér
helstu kenningar erlendra fræðimanna sem fjallað hafa
um tísku og búningasögu.
12. Inga Dóra Björnsdóttir, „Nationalism, Gender and
the Contemporary Icelandic Women’s Movement”. Ph.
D. ritgerð. University of California Santa Barbara 1992,
bls. 183-205.
13. „Fjallkonan og íslensk þjóðernisvitund. Viðtal við
Ingu Dóru Björnsdóttur mannfræðing", Vera. Tímaritum
konur og kvenfrelsi 10:5 (1991), bls. 4-8. Bein tilv. bls. 8.
I doktorsritgerð sinni segir Inga Dóra: „The dress em-
phasized women’s maternal function while it rendered
the lower part of the body where the dangerous sexual
zones were located „shapeless", and invisible.” Sbr. Inga
Dóra Björnsdóttir, „Nationalism", bls. 196.
14. Inga Dóra Björnsdóttir, „Nationalism”, bls. 190-91.
15. Lbs. 488, 4to, fundur 15. desember 1871
16. Guðrún Borgfjörð, Minningar. Agnar KI. Jónsson gaf
út. (Reykjavík, 1947), bls. 18 og 126.
17. Wilson, Adorned in Dreams, bls. 23
18. Þjms. SG:02:1—118 Bréf frá Guðbrandi Vigfússyni
dagsett í Kaupmannahöfn 30. maí 1859 til Sigurðar.
19. Lbs. 487, 4to, fundur 17. mars 1871.
20. Lbs. 488, 4to, fundur 24. mars 1871.
21. Lárus Sigurbjömsson, Þáttur Sigurðar málara, bls. 28-29.
22. Þjms. SG:02:1-118 Bréf frá Ólafi Sigurðssyni dagsett
að Ási 21. september 1872 til Sigurðar.
23.1 handritasafni Sigurðar á Þjóðminjasafni er blað með
minnispunktum fyrir ræðu eða fyrirlestur um þjóðbún-
inga. Þar skrifar hann m.a. að þjóðbúningar „geri aldrei
menn hlægilega í útlendra manna augum þvf landsvani er
landsheiður hugsa allir ferðamenn, sem koma í annað
land til að sjá eitthvað nýtt.“ Sbr. Þjms. SG:05:8.
24. Mprch, Spren, Den ny Danmarkshistorie 1880-1960
(Kpbenhavn, 1982), bls. 337-39.
25. „Bréfaviðskipti Jóns forseta og Sigurðar málara”, bls. 74.
26. Sama, bls. 76.
27. Lbs. 488, 4to, fundur 1. nóvember 1872.
28. Guðrún Borgfjörð, Minningar, bls. 119.
29. Lbs. 487, 4to, fundur 3. nóvember 1869.
30. Guðrún Borgfjörð, Minningar, bls. 120-121. Bein tilv.
bls. 120.
31. Sigurður Guðmundsson, Um íslenzkan faldbúníng.
Með myndum eftir Sigurð málara Guðmundsson. Búið
hefur undir prentun og útgefið Guðrún Gísladóttir
(Kaupmannahöfn, 1878).
32. Guðrún Borgfjörð, Minningar, bls. 119-20.
33. Elsa E. Guðjónsson, „Til gagns og fegurðar. Sitthvað
um störf Sigurðar málara Guðmundssonar að búninga-
málum”, Hugur og hönd (1988), bls. 26-31.
34. „Bréfaviðskipti Jóns forseta og Sigurðar málara”, bls. 71.
35. Lbs. 486, 4to, fundur 19. janúar 1865.
36. Sigurður Guðmundsson, „Um kvennbúnínga á ís-
landi að fornu og nýju", Ný félagsrit 17 (1857), bls. 1-53.
Bein tilv. bls. 53. Skáletrun mín.
37