Ný saga - 01.01.1995, Síða 44

Ný saga - 01.01.1995, Síða 44
„ ...við hlið hennar bliknuðu hinar dásamlegustu hallir Babýlonar og Fom-Grikkja.“ sér ekki verri heimild um ísland en margar ferðalýsingar, yfirlitsrit eða myndskreytingar af landinu frá svipuðum tíma. Að minnsta kosti er hún ágæt heimild um hvaða hugmynd- ir margir Evrópumenn gerðu sér um Island upp úr miðri 19. öld. Þessar vangaveltur leiða hugann að tengsl- unum á milli skáldskapar og veruleika, ferða- sögu og skáldsögu. Þau tengsl eru vissulega sterk, enda hafa höfundar skáldsagna löngum leitað fanga hjá höfundum ferðasagna. Fyrir uian að nota efni hver frá öðrum hafa höf- undar ferðasagna einnig stöðugt leitað til skáldgyðjunnar til þess að lífga upp á sögu- þráðinn, enda hefur það löngum verið talinn aðall hverrar góðrar ferðasögu að blanda skáldskap og veruleika saman í hæfilegum skömmtum.15 Skilin eru því ekki eins skörp þarna á milli eins og halda mætti við fyrstu sýn og margir ætla. Mynd 5. Reykjavík! Myndin birtist í bókinni Half Hours in the Far North árið 1875, alþýðlegu yfirlitsriti um nyrstu svæði jarðar. Bókin var einkum byggð á ferðasögum um þessi svæði og naut hún mikilla vinsælda seint á 19. öld. í raun og veru gengu ýmsar svokallaðar ferðasögur og myndlýsingar frá íslandi mun lengra í skáldskap um Island en gert var í Voyage au centre de la terre eins og mynd 5 er dæmi um. Hún á að sýna höfuðstað Islands, Reykjavík, og þarf ekki að fara mörgum orð- um um hvor myndanna er nær veruleikanum, þessi eða sú sem Verne birti í bók sinni af höfuðstað landsins. Tilvísanir 1. Bjarni Guðmundsson þýddi Voyage au centre de la terre á íslensku og var hún gefin út árið 1944 undir heit- inu Leyndardómar Snœfellsjökuls, för í iður jarðar. 2. Verne, Leyndardómar Snœfellsjökuls, bls. 44. 3. Sjá [Choiegeki], Edmond Charles, Voyage dans les mers du Nord (París, 1857), gegnt bls. 84. 4. Verne, Leyndardómar Snœfellsjökuls, bls. 70-72. 5. Sama, bls. 44. 6. Sama, bls. 46. 7. Sama, bls. 47. - Sá Friðriksson (í frönsku útgáfunni Fridriksson) sem hér er rætt um er án efa Halldór Kr. Friðriksson. Hann kenndi í Reykjavíkurskóla frá 1848-95. Nafn Halldórs ber á góma í [Choiegeki], Edmond Charles, Voyage, bls. 94, og þar hefur Verne tekið það til handargagns. 8. Verne, Leyndardómar Snœfellsjökuls, bls. 63,73-74,82. 9. Sama, bls. 76. 10. Sama, bls. 78. 11. Bók Troils var gefin út á frönsku árið 1781 undir heit- inu Lettres sur l’Islande. Kom einnig út á ensku, þýsku og hollensku. Islensk þýðing Haralds Sigurðssonar, Bréf frú ístandi, var gefin út árið 1961. 12. Troil, Uno von, Bréf frá íslandi. Haraldur Sigurðsson íslenzkaði (Rv., 1961), bls. 135. 13. Sjá til dæmis Die Nord-Polarlánder. Nach áltern und den neuesten Reisebeschreibungen (Leipzig, 1822), bls. 77-78. 14. Sjá Atlas du Voyage en fslande, fait Par ordre de S.M. Danoise (París, 1806), pl. LIX. 15. Adams, Percy G., Travel Literature and the Evolution of the Novel (Lexington, Kentucky, 1983), bls. 54-55, 74-75, 95, 108-109 og víðar. 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.