Ný saga - 01.01.1995, Qupperneq 91

Ný saga - 01.01.1995, Qupperneq 91
Að byggja sér veldi að sig á þeim aragrúa stíltegunda og stílbrota sem þeim þótti við blasa þegar þeir gengu um höfuðstað íslands á sjötta áratugnum. Árið 1955 var t.d. vitnað til dansks menntamanns sem hafði verið þar á ferðinni fáeinum árum fyrr og „lesið bæinn og húsin“. Daninn gekk m.a. inn Laugaveg, leit í kringum sig, þagði smástund og spurði síðan fylgdarmann sinn: „Hvorfor bygger de ikke huse?“ Fátt varð um svör.38 Sumarið 1954 var annar útlendingur á ferð í bænum, breskur í þetta skipti. Hann rölti nr.a. um Ægisíðuna í fylgd með innfæddum, en við þá götu byggði margt efnað fólk hús sín og yfirleitt í stærri kantinum. Ekki virtist Bretinn alls kostar hrifinn af byggingarlistinni sem blasti sumstaðar við á Ægisíðunni og þótti skrítið að fólk sem lítt hefði sparað við byggingu húsa sinna skyldi ekki hafa hugað betur að samræmi stíltegunda og gætt þess að flétta ekki saman eðlisólíkum stíl. Á Ægisíð- unni taldi hann sig sjá funkishús með tilbrigð- um úr kínverskri húsagerðarlist, „moderne“ hús með rókokkósvölum, hús með ýmsum spænsk-amerískum áhrifum og nýtískuhús með 19. aldar gluggum.w Myndin sem þarna var dregin upp var vissulega nokkuð einhliða því við götuna stóðu einnig vel útfærð hús, sem þóttu einkar góð dæmi um rnargt það besta í íslenskri byggingarlist.40 Ægisíðan og nágrenni greindi sig ekkert sérstaklega frá öðrum hverfum Reykjavíkur hvað varðaði blöndun ólíkra húsa og sundur- leitra stíltegunda. Bent var á, að slíkt misræmi mætti víða finna í nýju hverfunum senr voru að byggjast á sjötta áratugnum.41 Skömmu fyrir 1950 hafði danskur húsameistari og kennari við listaháskólann í Kaupmannahöfn komið til Reykjavíkur og hann var þá spurð- ur að því hvernig honum litist á íslenska bygg- ingarlist. Sá danski tók í svipaðan streng og þeir útlendingar sem síðar komu og þegar hefur verið greint frá, en vakti urn leið athygli á því hve ung húsagerðarlistin væri á íslandi. í því væri veikleiki hennar m.a. fólginn og tók um það nokkur dæmi. Hins vegar taldi hann ungan aldur jafnframt vera styrk íslenskrar byggingarlistar. „Hér er jai'ðvegur fyiir það besta af annari'a reynslu, þar sem engar gaml- ar venjur eru til fyrirstöðu, og því ætti að vera auðveldara að velja milli góðs og ills. Af hverju ekki velja hið góða?“ spurði hann.42 Mynd 4. Ægisíðan var ein af þeim götum í Reykjavík sem erlendir gestir tóku sem dæmi um miðja öldina þegar þeir þentu á ósamræmi í stíltegundum húsa. 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.