Ný saga - 01.01.1995, Blaðsíða 66

Ný saga - 01.01.1995, Blaðsíða 66
Sigurður Gylfi Magnússon Mynd 5. Lærdómskver frá byrjun 19. aldar. Kverið þótti þurr lærdómur og leiðinlegur eins og fram kemur í fjölmörgum endur- minningum. að 7-8 ára börnum skuli hafa verið gert að leggja á minnið annað eins torf og hinar fyrstu fræðaútskýringar voru.“2n Pá voru húslestrarnir gildur þáttur í trúar- iðkan heimilanna á tímabilinu. „Vegna þess hversu mjög heimilisguðræknin hvíldi á guð- rækniritum af ýmsu tagi voru þau mikilvægt stjórntæki í höndum kirkjunnar", eins og fram kemur í máli Hjalta Hugasonar. Og hann heldur áfram: „Verður hlutur þeirra við myndun trúarlegra skoðana, uppfræðslu og siðgæðismótun því seint ofmetinn. Af þeim sökum er skiljanlegt að kirkjuyfirvöld gerðu sitt til að skipt væri um rit í hvert sinn er straumhvörf urðu í guðfræðilegum efnum.“21 Hins vegar kemur fram að eldri rit hafi verið lesin á meðan þau entust og nafntogaðasta ritið hafi verið Vídalínspostilla sem var gefin úr 13 sinnum frá 1718 til 1838. Hugvekjurnar sem gefnar voru út á 18. og 19. öld voru marg- ar og að sjálfsögðu hver með sínu sniði. I for- gœrtóntö föóf t OKUigc(t|Tttm fitfttíegutu S: t tt a v b r 0 ð u m/ a n 6 o tl tt ð l i tt ð U M. ©clft almrant inn6unt>in; 23 ^c=========^^=========»a ScttÁrðefímm, 1807. spvcntui) á SDftnai) Dslan&e fonútigícgu Uppfr«bing«c Stiptnnar; nf fSpFffOtfjflvfl ©. fj. ec&flgfjÓv&. mála að Vídalínspostillu bendir Páll Porleifs- son m.a. á eftirfarandi um efni hennar: „Handan yfir uppsprettu huggunar og gleði er honum [Jóni Vídalín] langtamast að seilast eftir lögmálssvipunni, sem hann svo sveiflar yfir höfðum syndugra manna með myndug- leik og yfirburðum.“22 Hann bætir síðan við að engar prédikanir hafi náð að móta hug þjóðarinnar sem þessar og fólk hafi kunnað heilu kaflana utan að.23 Hjalti Hugason bendir á að upplýsingar- guðfræðin hafi aldrei náð að ryðja Vídalíns- postillu, þessu meginriti rétttrúnaðarins, úr vegi og því megi líta svo á að upplýsingunni og viðhorfum þeim sem henni fylgdu hafi ekki orðið ágengt nema að litlu leyti og þá á afmörkuðum sviðum. Upplýsingarmenn eins og Hannes biskup Finnsson og Árni Helga- son stiftsprófastur í Görðum höfðu boðað Krist sem fyrirmynd mannkyns: „Þegar kennslu- og fyrirmyndaþátturinn í verki Krists situr þannig í fyrirrúmi, þróast trúar- hugtakið í þekkingar- og siðfræðilega átt, og áhersla er lögð á hinar vitsmunalegu og sið- rænu hliðar trúarinnar.“23 Þetta er mikilvæg breyting á öllu innihaldi trúartúlkunar og hefði getað haft afdrifarík áhrif á uppeldi barna en svo virðist sem hin nýja hreyfing hafi ekki haft erindi sem erfiði í trúarlegu uppeldi alþýðu. Af framansögðu ætti að vera ljóst að hvorki kverið né húslestranir áttu beinlínis greiðan aðgang að hugum barna á 19. öld og þurfti því einatt að koma til umtalsverður félagslegur þrýstingur svo að þau héldu sig við efnið. Yfir- gnæfandi meirihluta sjálfsævisagnaritara sem ólust upp á 19. öldinni þótti kverið torskilið og leiðinlegt aflestrar. Utanbókarlærdómur- inn þótti ekki aðlaðandi, sérstaklega þegar skorti á skilninginn. Friðrik Bjarnason (f. 1880) tjáði sig einmitt um þetta atriði í sjálfsævisögu sinni: „Latur var ég við að læra kverið og fékk oft ávítur fyrir; mér fundust sumar trúarhugmyndir þess torskildar og óviðfelldnar."24 Jafnvel þeir sem voru annarr- ar skoðunar en Friðrik staðfesta sarnt sem áður viðhorf flestra barna á þessum tíma: „Ég mun líklega hafa verið einn af þeim fáu, sem ekki leiddist kvernámið", er haft eftir Sigurði Árnasyni (f. 1877): „Mér þótti það fremur 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.