Ný saga - 01.01.1995, Side 100

Ný saga - 01.01.1995, Side 100
Hvíta stríðið Mynd 2. Elka Björnsdóttir lýsti aðförinni að Ólafi Friðrikssyni í dagbókum sínum. Mynd 3. Hvítliðar ganga fylktu liði eftir Suðurgötu að heimili Ólafs Friðrikssonar. Þessi mynd er tekin frá Suðurgötu 14. í Alþýðuflokknum milli hægfara umbóta- manna og byltingarsinna sem síðar mynduðu kjarnann í Kommúnistaflokki íslands. Yfirvöld héldu því fram að aðförin að Ólafi væri til komin vegna þess að drengurinn væri haldinn smitsjúkdómi og hefði ekkert með pólitík að gera. Þetta er þó varla nema hluti sannleikans því ekkert var gert til að einangra drenginn eftir að sjúkdómurinn hafði verið greindur. Næsta víst er að stjórn- völd hafa hugsað sér að nota þetta tækifæri til að klekkja á óþægilegum pólitískum and- stæðingum og sýna með ótvíræðum hætti hver það væri sem hefði töglin og hagldirnar. Um þessar mundir bjó Elka Björnsdóttir verkakona í gömlu slökkvistöðinni og hafði því gott tækifæri til að fylgjast með því sem fram fór. Hún hélt dagbók og segir þar frá því sem gerðist þessa örlagaríku daga. Þessi dag- bókarbrot hafa ekki verið birt áður á prenti. Fyrir nokkru fundust svo í myndasafni Helga Jónssonar, bróður Jóhanns skipherra, sjö myndir sem teknar voru 23. nóvember. Nokkrar þessara mynda hafa birst áður, en þrjár þeirra hafa aldrei komið fyrir almenn- ingssjónir. Við myndatökuna hafa verið not- aðar tvær myndavélar. Annars vegar fullkomin myndavél sem hefur verið í tumi slökkvistöðvar- innar og hins vegar kassavél og hefur sá ljós- myndari verið í hópnum við Suðurgötu 14. Ekkert er að svo stöddu hægt að segja um hverjir tóku þessar myndir, en líklega hefur Helgi Jónsson, sem var afkastamikill áhuga- ljósmyndari, tekið myndir nr. 3, 6, 7, 8, og 9. Tómas Helgason, sonur Helga, hefur góðfús- lega leyft Nýrri Sögu að birta þessar myndir og Margrét Guðmundsdóttir sagnfræðingur hefur búið dagbækur Elku Björnsdóttur til prentunar. Það er af Nathani Friedmann að segja að hann settist að í Frakklandi og varð franskur ríkisborgari. Hann lést skömmu fyrir heims- styrjöldina síðari. Guðmundur J. Guðmundsson Sunnudagur 20. nóveinber 1921' Tíðindi mikil voru það í tilbreytingaleysinu hér í Reykjavík núna að í fyrradag sló í bar- daga milli Olafs Friðrikssonar og lögreglunnar út af dreng, munaðarlausum sem Ólafur kom með með sér frá Rússlandi í haust og reyndist hafa snert af hinni svonefndu egypsku augn- 98
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.