Ný saga - 01.01.1995, Blaðsíða 41

Ný saga - 01.01.1995, Blaðsíða 41
dásamlegustu Grikkja“ ur beinlínis við sögu er um það bil fimmti hluti ritsins og þar eru einnig myndir eftir franska teiknarann Riou er sýna aðstæður á íslandi; má ætla að hann hafi gert myndirnar í samvinnu við rithöfundinn. í þessum hluta bókarinnar er gerð grein fyrir hvernig Islend- ingar komu leiðangursmönnum fyrir sjónir, lýst landslagi og högum landsmanna og skýrt frá sjálfu ferðalaginu. Á mynd 1 er sýnt lítið þorp við vatn. Hús- kofi er til hægri og nokkrir karlar eru á vappi við girðingu sem liggur niður að litlu vatni. Fjær er húsaþyrping og virðist kirkja vera fyrir miðju. Á myndinni má þekkja ýmis kenni- leiti. Lengst til hægri er hús Lærða skólans í Reykjavík en dómkirkjan fyrir miðju myndar og þar í milli núverandi stjórnarráðshús, „lítill kofi í samanburði við ráðhúsið í Hamborg - en virtist sem höll í samanburði við önnur íslenzk hús.“2 Dæmigert íslenskt hús er vænt- anlega að sjá fremst til hægri á myndinni. Pessi yfirlitsmynd er gerð eftir ákveðinni fyrirmynd þó að teiknarinn hafi ekki fylgt henni nákvæmlega. Hefur hann haft til hliðsjónar mynd af Reykjavik sem birtist í bók Charles Edmonds, Voyage dans les mers du Nord (París, 1857) þar sem skýrt var frá för Napóleons prins til íslands. Eru mynd- irnar svo líkar að vart fer milli mála.3 Af orðurn höfundar má ráða að hann hafði ekki háar hugmyndir um húsakynni íslensks almennings, enda væru íslensk hús þannig að allt virtist vanta annað en þökin og innanhúss væri oftast óbærilegur daunn „af þurrkuð- um fiski, súrsuðu kjöti og súrri mjólk“, auk reykjarsvælu frá eldstó sem var kynt með fiskibeinum og mykju.4 Sökum ylsins spratt þó gott gras á þökunum og var það „slegið og notað til fóðurs“, enda óvíða annars staðar nokkur „gróður, engin tré og á allar hliðar hraunið.“5 Á rnynd 2, „Gata í Reykjavík“, sjáum við nánari útlistun á húsakosti almennings. Kof- inn er vissulega lágreistur og gróskulegt er á þakinu. Þar til hægri standa staurar upp í loft- ið og eins konar snúrur á milli þeirra. Þetta eiga vafalaust að vera skreiðarhjallar. Ekki er gott að átta sig á hvað konur í forgrunni hafa fyrir stafni; þá athugasemd gerði sögumaður um íslenskar konur að þær væru yfirleitt „frem- ur fríðar sýnum, en bera alvörugefinn sorgar- svip...“ Umhverfið er heldur ekki sérlega upplífgandi! Karlarnir fjær eru líklega eitt- hvað að bardúsa við fisk, enda var það þeirra höfuðstarfi að sögn höfundar. Hélt hann því fram að þeir væru yfirleitt „hraustir og þung- lamalegir, bjarthærðir eins og Þjóðverjar, en Mynd 2. Gata í Reykjavík. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.