Ný saga - 01.01.1997, Síða 25

Ný saga - 01.01.1997, Síða 25
landnám Pannig vinna fræðimennirnir óhjákvæmilega líka, einkum núna eftir að heimildarýnin hef- ur breytt rituðum frásögnum úr upplýsingum í einberar vísbendingar. Og satt að segja gef- ur það sögu landnámsins sérstakan sjarma að þá gerast atburðir sem eru svo gagngerir - flutningur fólks úr byggðu landi í óbyggt, breyting lands úr óbyggð í byggð - að við get- um sett okkur fyrir sjónir útlínur þeirra án þess að hafa mjög miklum upplýsingum úr að moða. Þeir lesendur, sem ekki sjá sjarmann í þessu, geta hlaupið yfir afganginn af grein- inni, því að hún er öll á getgátustiginu, um- ræða um það sem með meiri eða minni líkum kunni að hafa gerst. Möguleikarnir í slíkum getgátufræðum eru auðvitað ótæmandi og að ýmsu leyti smekksatriði hvað menn telja lík- legt eða ólíklegt. Þó er það svo að á hverjum tíma fljóta vissar hugmyndir ofan á í sagn- fræði landnámsaldar, ekki sem viðtekin sann- indi heldur sem viðurkenndir möguleikar, til dæmis nothæfir án mikilla fyrirvara við kennslu eða í yfirlitsritum. Tilgangur þessarar greinar er að rekja vissa mögulega þræði í sögu landnámsaldar og leggja í dóm lesenda hvort einhverjir þeirra eigi erindi í hóp þeirra hugmynda sem við tökum að jafnaði mið af sem viðurkenndum möguleikum.5 Landnám og búfé Sveitabúskapur á íslandi hlýtur að hafa átt sér eitthvert upphaf, og óhjákvæmilega með því móti að bændafólk hafi gert út landnáms- leiðangra yfir hafið, tekið með sér stofn að ^ * búfé og allt annað sem þurfti til að koma sér fyrir í auðu landi - eða svo strjálbyggðu að ekki dygði að treysta verulega á tengsl við byggðina sem fyrir væri. Mér er skapi næst að skilgreina hið eigin- lega landnám sem innflutning þess fólks sem flutti með sér búféð, það er stofninn að bú- peningi síðari alda. Yfirleitt er gert ráð fyrir Mynd 2. Þótt „Ingólfur Arnar bur“ og annað stórmenni Landnámabókar sé að verulegu leyti sannsögulegar persónur er eitt- hvað bogið við tímasetningu þeirra. Kannski hafa upphafsmenn höfðingjaætta alls ekki tilheyrt fyrstu kynslóðum land- nema, heldur komið siðar og hafist til valda yfir frum- byggjunum. 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.