Ný saga - 01.01.1997, Qupperneq 91

Ný saga - 01.01.1997, Qupperneq 91
s Síðustu misseri Arna Magnússonar rekssonar (AM 357 4to) og 1726 fékk Árni fjögur blöð úr Veraldar sögu frá um 1200 (AM 655 VII-VIII 4to), en árið eftir latneska lesbók frá 12. öld sem Ormur hafði fundið „í bréfarusli“ (AM 788 4to), auk Grágásar með hendi Hákons Ormssonar frá miðri 17. öld (AM 339 fol.). Frá séra Snorra Jónssyni á Helgafelli, bróðursyni sínum, fékk hann haustið 1721 mikla sendingu skinnblaða frá 13., 14. og 15. öld (sjá ramma). Jafnframt hélt Árni áfram að koma sér upp afritum skjala, gerði sjálfur svolítið, en skrif- arar hans mest. Síðustu árin hélt hann að jafn- aði einn eða tvo íslenska skrifara úr hópi námsmanna við háskólann og ekki er útilok- að að sumir þeirra hafi búið á heimili hans. Meðal þeirra voru Jón Ólafsson, Finnur Jóns- son, Sigurður Kárason, Jón Sigurðsson og Einar Jónsson, en þeir afrituðu skjöl af kappi árið 1727 og til vors 1728." Bruninn rnikli setti allt úr skorðum. Hann kom upp á áttunda tímanum miðvikudagskvöldið 20. október 1728. Þriðjungur Kaupmannahafnar brann til kaldra kola og um 16 þúsund manns misstu heimili sín, en tjón á eignum nam tveimur milljónum ríkisdala hið minnsta, rúmlega hundraðföldum árstekjum konungs af Is- landsversluninni. Hverfi Árna (Klædebo kvarter) var á miðju brunasvæðinu og þar stóð ekkert hús eftir. Ástandinu lýsti Jón Ólafsson þannig í skýrslu sem fylgdi bréfum Árna til íslands vorið eftir: „Að líta á staðinn sjálfan er skelfilegt, það sér allt út eins og stórgrýtt holt eða hraun.“12 Svo sem frægt er orðið trúði Árni því ekki að eldurinn myndi breiðast út og tregðaðist við að láta hefjast handa um brottflutning bóka og handrita. Urn kvöldið hvötlu íslenskir námsmenn hann til að forða eigum sínum, en hann svaraði að „hér væru anstalter í staðnum'* og „gekk á báðar síður til glugganna." Þegar hann morg- uninn eftir heyrði að eldur væri kominn í Vor- frúarkirkju tók hann af skarið og megnið af handritunum bjargaðist. Bækurnar brunnu flestar og ótal handrit reyndar líka, fáein á skinni, en flest á pappír, þar á meðal ýmis gögn Árna sjálfs, uppköst og alhugagreinar. Að björgun lokinni gengu Árni og Jón Ólafs- son skrifari hans niður í Höjbrostræti og þar gekk Árni inn til Peters Abbestés vínkaup- h þ^jffStr itrbr 7|)UtÖ8^1tt»sr auop W ftt ifr fix^p uri^«t&laIttahywtj' |tr.B.iaUat £'-cqin •jfaQ’n Km at fvcitfo fú iflihftrauqoí, rtah.Boff ðt jna.ba at&tt ðutn lí?® nttKttttáv.‘Sv^iiiiíiM& íkfai þáh ficfr aptr Íatr. W' % þ. 1 fttfi* fi$ ( ar bioi f& fma ifo' tftr þehan líc jb $hki^^utríœttai $fcm.(fvo1- fotthf.fi fiflfh‘ • «r 15c 5 fiöíjoettttfc.vq.Ulir'y fiaphtfnyirapfiítinuön foía g»nfl,'ufefln?aÆattfflftb^^tli|if^J* runhclc v •sdfthabFtgátth fiathtaSrii'oÉ.. jír fi -\j mi ^ #þtttd na hefbvhom & fttfnr rfin ðílrnn ftmt mrt^%ttttuforito^ ^DlInm$m hcranu thtn fcm pc tufeu þiggta ar ítrrt*Oc nbðttwnii miK frmtft-Mnó ____t*.r » J ’uv h^ottwnn traK. mnjfr nqa afmti johStCuf K vttN nmaar faB fa ar farntf—- iht fWtrfi 6. amnbcjtrab ohumtfltt/fihanhiö* m a * T - A,Hr«e /« Mynd 3. Sending séra Snorra Jónssonar haustiö 1721 tvö blöð úr Egils sögu (AM 162 Ay fol.) tvö blöð úr Guðmundar sögu eftir Arngrím ábóta (AM 220 IV fol.) tvö blöð úr Stjórn (AM 229 a I og III fol.) þrjú blöð Barlaams sögu og Jósafats (AM 231 I og V fol.) tvö blöð úr Gyðinga sögu (AM 238 XVII fol.) blað úr Hirðskrá (AM 173 d C 3 4to) tvö blöð úr Orkneyinga sögu (AM 325 llla4to) blað úr Ólafs sögu Tryggvasonar (AM 325 VIII 2 e 4to) blað úr Sverris sögu og Hákonar sögu Sverrissonar (AM 325 VIII 4 a 4to) sex blöð úr sögum Bevers, Rémundar, Elís og Bærings (AM 567 II 4to) blað úr Adoníus sögu (AM 567 VI ji4to) tvö blöð úr Göngu-Hrólfs sögu (AM 567 XI þ 4to) tvö blöð úr Nítíða sögu (AM 567 XVIII 4to) fjögur blöð úr tveggja postula sögu Jóns og Jakobs (AM 653 a 4to) tvö blöð úr Maríu sögu (AM 667 III 4to)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.