Ný saga - 01.01.1997, Side 101

Ný saga - 01.01.1997, Side 101
hafa örugglega sömu sögu að segja, þvílíkt var úrvalið. En ég náði að fylgjast með rann- sóknum ungra fræðimanna og ætli hin erindin sem ég hlýddi á flokkist þá ekki sem rann- sóknir aldraðra fræðimanna! Allir sem að þinginu komu vönduðu til verka. Starfsmenn og stjórnendur þingsins stóðu sig einstaklega vel, en ég þykist vita að þeir séu nú hvíldinni fegnir og vilji flest ann- að gera en huga að næsta þingi. Ég held enda að svona stórt þingi eigi aðeins að halda á þetta fimm til sjö ára fresti, en inn á milli mætti gjarnan hafa minni og sérhæfðari þing. Getur ekki verið að á síðustu árum hafi sagn- fræðingum fjölgað meira en tækifærunum til að kynna rannsóknir sem þeir eru að vinna að? Fyrst mér býðst þetta tækifæri langar mig aðeins til að kvarta yfir einu sem tengist sögu- þinginu, ekki beint, heldur fyrirlestrum og framkomu áheyrenda yfirleitt. Mér fannst stundum koma fyrir að þeim sem spurðu spurninga að loknu erindi væri mest í mun að láta líta svo út að þeir væru nú mjög fróðir um efni þess, fróðari en fyrirlesarinn. Mér fannst þetta sérstaklega áberandi að loknu einu er- indinu á söguþinginu þegar tveir þinggestir sögðu lítið vit í því sem fram hafði komið og töldu sig færa rök að því í ansi löngu máli. Menn þurfa að sýna háttvísi og virðingu og standast þá freistingu að láta móðan mása, væntanlega í þeirri von, sem sjaldnast er á rökum reist, að áheyrendur dáist að viskunni. Ég er ekki að segja að menn eigi að láta hjá líða að gagnrýna, en það er hægt að gera á marga vegu, að minnsta kosti betur en þarna var gert. Guðrún Ingólfsdóttir, bókmenntafræðingur: Al' Söguþinginu að dæma sýsla sagnfræöingar við hitt og þetta, flest af því tagi að mætti kall- ast afar fróðlegt en sannarlega misskemmti- legt. Breiddina í efni þingsins ber ef til vill ekki síst að þakka að þar kom saman fólk úr ólíkum fræðigreinum, þó sagnfræðingar væru vissulega í meirihluta eins og vera ber. Þarna var til dæmis ákaflega skemmtilegur bók- menntafræðingur, svo maður dragi taum stéttar sinnar. Einkar ánægjulegt var einnig 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.