Ný saga - 01.01.1997, Page 113
Hagskinna
Sögulegar hagtölur um ísland
í fyrsta sinn á íslandi, söguleg tölfræðihandbók, byggð upp á skýran og einfaldan hátt.
Aðgengilegt og víðtækt heimildarrit öllum þeim sem
vilja kynna sér þróun þjóðfélagsins í tölum.
Hagskinna geymir gríðarlegt magn tölulegra
upplýsinga um land og þjóð. Elstu tölur í ritinu
eru frá byrjun 17. aldar og hefur ýmislegt efni
bókarinnar ekki kornið fyrir sjónir almenn-
ings áður.
Meðal efnis í bókinni eru tölur um mann-
fjölda, atvinnuvegi, viðskipti við útlönd,
laun, neyslu, verðlag og vísitölur, fjár-
málastarfsemi, þjóðarframleiðslu, félags
og heilbrigðismál, dómsmál, skólamál,
menningarstarfsemi og kosningar.
Hagskinna er prýdd fjölda skýringar-
mynda og er 957 bls. Verð 7.900 kr.
Hagskinna á geisladiski. Verð 9.900 kr.
Sé bókin keypt ásamt geisladiski
er veittur 15% afsláttur.
Ýmsir greiðslumöguleikar í boði.
Hagskinna er fáanleg í afgreiðslu Hagstofunnar.
Opnunartími 8:30-16:00.
Pöntunarsímar 560 9860 og 560 9866
Hagstofa íslands
Skuggasundi 3 150 Reykjavík - Sími 560 9800 - Bréfasími 562 8865