Birtingur - 01.01.1959, Page 12

Birtingur - 01.01.1959, Page 12
Pablo Neruda: Kveðja I Dapurt barn líkt mér horfir á okkur krjúpandi úr þínum innstu fylgsnum 1 þessu lífi sem mun loga í æðum barnsins verður okkar líf bundið saman í þessum höndum barni handa þinna deyja hendur mínar í augum barnsins opnum í jörðu mun ég sjá augu þín tárast 2 Ég vil ekki eiga það vina mín Af því að ekkert mun binda okkur má ekkert sameina okkur Hvorki orðin sem ilmuðu á vörum þér né það sem orðin ekki tjáðu Hvorki hátíð ástarinnar sem við héldum ekki né snökt þitt við gluggann (Ég elska ást sjómannanna sem kyssa og halda áfram Þeir skilja eftir fyrirheit Þeir koma aldrei aftur

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.