Birtingur - 01.01.1959, Síða 63

Birtingur - 01.01.1959, Síða 63
mér, ef það er rétt, að hún haldi framhjá mér, þá skal ég fletja svo- leiðis á henni smettið, að ekki þurfi að leggja hana á spítala. — Og hvað svo? — Það veit ég ekki. — Elskarðu hana? — Meir en þú heldur. — Og veí’ðurðu fyrir það að gera þessa flónsku? — Já. — Og hvað mundirðu nú gera í málinu, ef þú ekki elskaðir hana? — Það er ofur einfalt. Ég mundi halda áfram að vera með henni. — En hvað hefurðu uppúr því? — Margt. Hún bandaði frá sér með hendinni og hallaði sér út um gluggann. Niðri á götunni, framan við næturklúbbinn, voru áflog í aðsigi. Einhver þrumdi með drynjandi bassarödd: „Ég skal sveimér gefa honum einn, það getur hann bölvað sér uppá!“ Tveir himnar blöstu við augum Agniesku: him- inninn sjálfur og spegilmynd hans í forinni. Stjörnurnar voru litlar og óverulegar í þeim báðum. Agnieska skalf: Zawadski lagði höndina á öxl henni. Hún leit upp og tók í fyrsta sinn eftir því, að þessi maður hafði beiskjulegan munnsvip og djúpar hrukkur á enninu. — Heyrðu nú til, sagði hann. — Þegar til kastanna kemur eruð þið hver annarri líkar og þess vegna þýðir í rauninni ekkert við ykkur að tala. En eitt vildi ég samt segja: menn vilja eiga eitthvað útaf fyrir sig, og við því er ekkert að gera. Ef það er ekki félagi og heldur enginn af ykkur kvenþjóðinni, þá vill maður að minnsta kosti eiga bölvaða sómatilfinning- una ósærða. Þegar við vorum í herbúðunum var einum af strákunum skrifað að heiman, að kærastan hans lægi með Þjóðverja. Mönnum leiðist i herbúðunum. Félagarnir helltu sér yfir hann með ráðleggingar sínar. „Skítt með það — sögðu þeir — hugsaðu ekki um það, Mietek. Þegar þú ert kominn heim og þið eruð gift, skaltu bara hengja mynd af ORR- USTUNNI VIÐ GRÚNWALD yfir rúmið. Littu á har.a — þá kemstu strax í betra skap. Þar var það, sem hinir fengu smjörþefinn af okkur.“ Náunginn var að sleppa sér af illsku og loks sagði hann: „Ég skal sýna henni.“ „En ef þetta verður nú þrjátíuárastríð?" „Ég skal orna því á hálfum mánuði," sagði hann og daginn eftir var hann horfinn. Við héld- um hvarfi hans leyndu í mánuð, þá kom hann aftur. „Þá er það í lagi,“ segir hann. Agnieska, tvisvar fór hann yfir þrefalda víglínu, því að hann varð að fara krókaleiðir, bara til þess að mölva flöskuna á hausnum á stúlkunni og tæta hana sundur með skörungi. Hann var hringavitlaus, það er gefið, en ég tek hann framyfir hina. Hann reis upp, tók annan jakka úr skápnum og fór að klæða sig í hann. — Hvað varð um hann? spurði Agnieska. Birtingiir 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.