Birtingur - 01.01.1959, Qupperneq 75

Birtingur - 01.01.1959, Qupperneq 75
— Margir eiga ekki einu sinni þak yfir höfuðið. — Já, sumt fólk á ekki neitt. En það er engin afsökun. — Svona er lífið. — Ég þoli ekki þetta orð. Hvaða merkingu hefur það þegar til kastanna kemur? — Það þýðir allt. — Og ekkert. — Kanske. Nú er komið sumar. Þú ættir að fara eitthvað, Pietrek. Þú þarft að hvíla þig. — Og þegar ég kem aftur byrjar allt uppá nýtt. Við förum aftur að þrá hvort annað og kyssast á kvöldin í undirganginum. Og á eftir verðum við andvaka alla nóttina og veltum því fyrir okkur hvaðan og hvernig sé hjálpar að vænta. Við fjarlægjumst, þráum og kveljum hvort annað, ríf- umst og svívirðum hvort annað. Ekki fyrir það, að við ekki elskum, ekki fyrir það, að við ekki skiljum hvort annað. Nei. Vegna þess að við höfum ekkert horn útaf fyrir okkur. Ef Rómeó og Júlía hefðu verið uppi nítján hundruð fimmtíu og sjö, hefðu þau áreiðanlega aldrei hist. Og það versta er, að það er engum að kenna. Hann þagnaði, horfði upp í grænt laufþakið og sagði svo eftir stundar- þögn: — Það djöfullegasta er, að ég elska þig. öðrum hefði ekkert orðið um þetta. — Hvað? — Allt og ekkert. Hann þagði, lagðist á bakið með hendur undir hnakkanum. Gegnum þétta laufkrónuna sá hann roðnandi kvöldsólina. En aðeins stutta stund. Svo gekk hún undir og laufið glataði lit sínum. Skammt frá þeim var æfinga- svæði og hermennirnir fóru í þessu syngjandi heim að loknum degi: „Nóttin er svo löng .. .“ seinasta atkvæðið var dregið langt og svo skyndi- lega rofið. „Þrír, fjórir“, þrumdi rödd og allir sungu í kór: „Ljótt er að hún líði í súginn . . .“ Syfjuleg vindhviða straukst neðan frá hlýju ár- vatninu. — Pietrek. — J a. — Ertu búinn að sjá fyrir herberginu? — Já. — Á morgun? — Já. — Og verður hann burtu? — Já, við verðum ein. — Þú hefur ekki sagt honum, að ég yrði líka? — Nei. Birtingur 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.