Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 80

Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 80
Hún gróf neglurnar í handlegg hans dýpra með hverju skrefi, svo að hún fann æðaslög hans. Hún hvíslaði: — Ef þú skiptir þér af þeim er allt búið milli okkar, búið milli okkar, búið. Þau gengu áfram. Einhver sagði: — Vertu ekki að leita á hana. Þetta er vinkona mm. — Er þetta þrifleg stelpaV — Sannarlega. •— Láttu hana í friði, óþokkinn. — Öþokki, einn af þeim snoppufríðu. — Það ætti að rasskella þig, brjóstmylkingur! — Dúkkudrengur! — Bara einu sinni, elskan. Og ég er í sjöunda himni. — Halló, litla mín. — Ekki er hún frá því! — Ryssiek, sjáðu hvar gálan sprangar. — Og hvað um það? Ekki er hún okkar manneskja. — Hefurðu reynt? — Ég? Hvað ertu að fara? Svoleiðisnokkuð er ekki í mínum verkahring. Ég er siðprýðin sjálf. — Hvaðan í anskotanum ætti manni að koma kraftur í svoleiðisnokkuð? Úr kartöflunum kanske? — Hægan góði! Ef hún væri góð mundirðu meir að segja gera það sex sinnum í viðbót. — Já, ef ég fengi hálft ár til þess. — Hvað mundir þú gera ef þú ættir svona pissudúkku? — Ég? Ég mundi brjóta hana og fara svo að grenja. — Hún er heilög. — Liggur á krossinum og bíður eftir spjótinu. — Stilltu þig, hvíslaði Agnieska — gerðu það, vertu kyrr ... — Býr frökenin ein? — Hvað kemur það þér við ? — Ertu kanske á bettliför með ílátið? — Ég hefði nú haldið það; en hann er auðvitað með lúkuna á henni allan tímann. — Það er töggur í stelpunni, Zpyszek. Hún mundi sjúga úr þér allan mátt. — Bogdan leigubílstjói’i, sá gæti gagnað henni. Það er nú stálið á hon- um! Guð minn góður! Það er engu líkt; maður má vera feginn að hafa eitthvað að míga með! — Hún þarf ekki annað en hreyfa augnabrýnnar. — Og sú gamla þín, hvað hreyfir hún? 78 Birtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.