Birtingur - 01.01.1959, Page 99

Birtingur - 01.01.1959, Page 99
Lesendur Birtings kynnið ykkur hina fallegu útgáfu okkar á ERLENDUM NÚTÍMALJÓÐUM 1 safninu eru áttatíu Ijóð eftir fjörutíu og þrjú skáld af sautján þjóðernum. Jón Óskar og Einar Bragi sáu um útgáfuna, en þýðend- ur auk þeirra eru: Þorsteinn Valdimarsson, Sigfús Daðason, Jón úr Vör, Jón frá Pálm- holti, Jóhannes úr Kötlum, Jóhann Hjálmars- son, Hannes Sigfússon, Halldóra B. Björns- son, Geir Kristjánsson og Elías Mar. Hörður Ágústsson teiknaði kápu og sá um frágang bókarinnar. Mál og menning Skólavörðustíg 21 sími 15055 Ljóð eftir erlend nútímaskáld í þýðingu ís- lenzkra nútímaskálda. Bók sem allt nútíma- fólk les sér til ánægju. y \ Þjóðleg tóbaksnotkun er „að taka í nefið“ Höfum ávallt fyrirliggjandi neftóbak í 250 gr. glerkrukkum og 50 gr. smádósum Tóbakseinkasala rikisins

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.