Birtingur - 01.01.1966, Blaðsíða 31

Birtingur - 01.01.1966, Blaðsíða 31
legustu afbrot, án þess að þurfa að eiga sjálfir nokkurn hlut að þeim. Brecht kemst til Bandaríkjanna, og sezt að í Hollywood þarsem Mannbræður voru fyrir I homas og Heinrich, Feuchtwanger og fleiri þýzkir útlagar og stórmenni. I3ar samdi Brecht Kákasíska Krítarhringinn sem er meðal snjöll- ustu verka hans. Hann hafði hug á að fá starf við að semja kvikmyndahandrit. En kerúbar kvikmyndaveranna voru jafnófúsir að sleppa firecht inn um hliðin og snillingnum Eisen- stein þegar hann knúði á dyrnar áratug áður. har dvaldist Brecht þartil hann varð fyrir barðinu á óamerísku nefndinni illræmdu og þeirri móðursýki sem blossaði upp með Mc- Carthy, var dreginn fyrir rétt en sneri á dóm- arana, lék sér að þeim, síðan settist hann upp t flugvél eftir 6 ára dvöl í Bandaríkjunum og flaug til Sviss. Þar sat hann og beið leyfis að fá að venda aftur til Þýzkalands og vildi setj- ast að í Vestur-Þýzkalandi, fékk ekki fyrir bandamönnum og fór þá á tékknesku vega- bréfi til Austur-Berlínar 1948 og bjó þar til dauðadags. En hann gerðist austurrískur rík- isborgari. í Berlín kom hann á fót sínum fræga leikflokki Berliner Ensemble ásamt bonu sinni Helen Weigel. Þá hófst hann handa að hrinda í framkvæmd leiklistarkenn- lngum sínum, sem höfðu verið að formast í buga hans á hinum langa flökkutíma, nú byggði hann á fáum árum upp merkilegustu leiklistarnýjung tímans og skóla. Og 1954 hlýtur hann fyrstu verðlaun á Alþjóðahátíð leiklistar í París í svonefndu Leikhúsi þjóð- anna fyrir sýningu á Mutter Courage, og árið eftir fyrir Die Kaukasische Kreide- kreis, Kákasíska Krítarhringinn. Sama ár keypti hann sér hús í Danmörku und- ir því yfirskini að sitja þar og skrifa. En dó úr hjartabilun 10. ágúst árið 1956. Eitt helzta einkenni á leikhúsi Brechts er hið svonefnda V-effekt sem hann notar svo mikið: Verfremdung, — að rjúfa hin vanabundnu viðhorf til hluta sem eru kallaðir gamalkunn- ir, gera þá framandlega að einhverju leyti til að vekja gagnrýnina, láta fólk skoða þá hluti sem það hefur fyrir augunum svo mikið að það hefur kannski aldrei séð þá fyrr. Lítum á kvæði Brechts um mikilvægi efans: Óð til Efans, þar sem segir: Það er til gagn- rýnilaust fólk sem aldrei efast, og það er til samvizkusamt fólk sem aldrei hefst að. / Það efast, ekki til þess að komast að niðurstöðu, heldur / til að komast hjá því að taka ákvörð- un. Höfuðið / notar það aðeins til að hrista það. Áhyggjufullt / varar það farþega á sökkv- andi skipum við vatni / með öxi morðingjans reidda að höfði sér / spyr það sig sjálft hvort hann sé ekki líka mennskur einsog aðrir / og tautandi þessa athugasemd að spurning- BiRTINGUR 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.