Birtingur - 01.01.1966, Blaðsíða 104

Birtingur - 01.01.1966, Blaðsíða 104
reyndar fleiri sem hafa alltaf veriÖ tilbúnir að leggja fram krafta sína í þágu hugsjónanna án tillits til annarra launa heldur en þeirra sem felast í starfinu sjálfu og því að skynja það sem grær. Nú er þessi hljómsveit komin á fastan grundvöll og nú eru íslenzkir hljóm- sveitarmenn og íslenzkir leikarar hinir einu listamenn þessa lands sem hafa fast kaup fyrir sitt starf. Hér hefur ekki verið tekið upp sem tíðkaðist fyrrum að láta snjalla listamenn fá blómleg fyrirtæki sem ganga af sjálfu sér einsog þegar Feneyjabúar létu málarann Tiziano hafa svo- kallaðan Þjóðverjamarkað í Feneyjum Fon- daco dei Tedeschi svo hann gæti lifað á tekj- unum. Hvers vegna ekki láta einhvern lista- mann hafa í heiðursskyni forstjóralaun frá innkaupastofnun borgarinnar, svo ég tali nú ekki um sendiherraembættin á Norðurlönd- um ef þeir gætu haft einhverja sérstaka hjálp- armenn til að sækja kóngaveizlur og kokteil- party. 1 solisti Veneti Það var ekki ónýtt að upptendrast í skamrn- deginu miðju af þessum dýrlegu mönnum sem komu frá Ítalíu til að spiia sína yndislegu músík fyrir okkur, þessa gömlu ítölsku tónlist sem er sjálfur hreinleikinn og lífsyndið, Vi- valdi tel ég fyrstan. Framtak Péturs Péturs- sonar verður ekki ofþakkað að fá þessa menn hingað, ég skil bara ekkert í því að fleiri skyldu ekki nota sér tækifærið að hlusta á þessa menn. Þetta eru ungir menn sem flestir voru saman á tónlistarskóla á sínum tíma, og fóru að spila saman til að koma á framfæri hinni gömlu gullaldartónlist Itala sem hófst svo hátt í lok renisansins og á næstU Öldlim, einkum í Feneyjum þangað sem hollir Straum- ar bárust frá Niðurlöndum með merkum org- anistum í Markúsarkirkju, og náði hámarki í svonefndum rauða prestinum, il prete rosso: Vivaldi. Nú hafa þessir hljóðfæraleikarar spil- að saman í sjö ár og eru fullkomlega samstillt- ir. Pergolesi, Palestrína, Albinoni, Galluppi, Scarlatti, Corelli, Vivaldi, Jsessi nöfn eru á hljómleikaskránum. Einsog hljómsveitarstjór- inn Claudio Scimone segir var nótnaskriftin oft frumstæð á Jressum tíma og stundum líkt og einskonar hraðritun svo nútímamenn hafa mikið frjálsræði í túlkuninni, og liggur mikið rannsóknarstarf og Iærdómur á bakvið þann árangur sem þessi sveit hefur náð undir far- sælli forustu Scimone. Og komi þeir nú bráðum aftur. List i Menntaskóla Ungur efnismaður í Menntaskólanum Þor- steinn Helgason hefur í vetur rekið kvik- myndaklúbb með meiri glæsibrag en dæmi 102 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.