Birtingur - 01.01.1966, Blaðsíða 94

Birtingur - 01.01.1966, Blaðsíða 94
I launuÖu þegnar velferSarríkisins. Og hver hagnast ekki á að kaupa ódýrt vinnuafl eða andlega raforku undir framleiðsluverði? Spyrjið Swiss Aluminium. Listafélag Menntaskólans Þetta litla skólaféiag hefur í formannstíð Þor- steins Helgasonar rækilega sannað, hve sigur- sæll er góður vilji. Hvílík lifandi býsn mætti ekki gera til að auðga líf þessa litla bæjar, ef öll félög með fagrar stefnuskrár störfuðu af annarri eins reisn og röggsemi. Tæplega var búið að opna skóladyrnar í haust fyrr en Listafélagið bauð Reykvíkingum að skoða mikla Kjarvalssýningu, þar sem komnar voru á veggi sjávarmyndir allt frá æskudögum málarans — og fylgcli sýning á leikþætti eftir hann eins og í kaupbæti. Snemma hausts stóð kvikmyndafélag skólans fullskapað. Er skemmst af að segja, að kvik- myndaveizlur hafa ekki aðrar eins þekkzt hér í bý og boðið hefur verið til í vetur á vegum félagsins. Á öndverðu skólaári komu út Menntaskóla- Ijóð: 12 postular milli tektar og tvítugs á þingi með jafnmörgum skólaskáldum frá fyrri tíð og einu betur, því að Halldór Laxness ritaði formála að bókinni. Sannarlega uppörvandi að sjá stráka vart af barnsaldri yrkja Ijóð eins og Ævisögu. ICringum hátíðirnar flutti leiklistardeild fé- lagsins Straumrof eftir Laxness — leikrit sem fáir hafa séð, því að það var aðeins sýnt í örfá skipti í Iðnó endur fyrir löngu og síðan ekki söguna meir fyrr en nú. Þegar þetta er ritað, er verið að sýna 65 myndir eftir Snorra Arinbjarnar í kjallara nýja skólans, bezta sýningarsal borgarinnar. Maður fellur í stafi. Listasafni Islands væri stórsæmd að slíku framtaki. En hvaða orð á að hafa um aðra eins hugkvæmni með atorku hjá fámennu nemendafélagi? Ég segi eins og Steinþór á Hala um Suðursveitina sína: Guð blessi hana alla daga. ^ Nú fer Herranótt að og býður í þetta sinn til fagnaðar með Óskari Wilde. Ótalin eru erindi, bókmenntakynningar, tón- leikar, myndlistarsýning nemenda og guð má vita hvað og hvað. Og það er ekki komið að Gvöndardegi enn. Dýr úlflutningnr Ætli margur hafi ekki orðið hugsi, þegar hann heyrði kynntan dagskrárlið í útvarpinu fyrir skömmu: Fiskisaga frá Róm — viðtal við fjóra íslenzka fiskifræðinga. Þetta er sem sagt veruleiki: í túnjaðri páfa eru staðsettir fjórir íslenzkir sérfræðingar í fiskveiðum, Einar Kvaran, Hilmar Kristjónsson, Jóhann Guð- mundsson, Magnús Sigurðsson. Og einhvers 92 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.