Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 107

Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 107
myrtur sem sögðu: það er svo lítið sem við getum gert til að berjast á móti þessari kúg- un, þessari stjórn sem við hötum. Ef þú vilt gera okkur greiða þá skaltu segja þegar þxi ert kominn út úr Spáni frá okkur, og skilaðu því til þeirra fyrir utan að við lifum í helvíti. Jóhann Hjálmarsson ætti að hafa eyrun og augun opin um stund áður en hann segir okk- ur fleira frá Spáni. Jóhann Hjálmarsson ætti að athuga hvort hann er í góðum félagsskap. Jóhann Hjálmarsson ætti að hugleiða loka- orðin í ræðu Neruda: Hinu langvinna svart- nætti Franco verður að ljúka. Það vonar ekki aðeins spánska þjóðin heldur líka baráttusveit alheimsskáldskaparins. Who’s afraid of the big bad wolf Sálnatríóið Vignir Guðmundsson, Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og hinn sorg- legi söngvari og olíukaupmaður Hreinn Páls- son krækja saman örmum og eru að berjast fyrir frelsi. Þeir vilja fá að góna áfram á skerminn sem var settur upp fyrir aumingja strákana frá Ameríku sem verða að hírast í Keflavík fjarri sínum heimilum í eyðileikan- um á Suðurnesjum til að verja elztu lýðræðis- þjóðina í good old Europe. Þeir vilja ekki láta neina menn sem þykjast vera betri íslending- ar en jDeir banna sér að horfa á Jietta ágæta sjónvarp, og Jxeir eru að safna uppáskriftum Iijá aljxýðu manna til stuðnings þessum helga málstað. Fyrir hverju eru Jxeir að berjast? Hvað er það sem þeim þykir svona skemmti- legt í sjónvarpinu að Jxeir megi ómögulega hugsa til þess að missa það? Hvers vegna eru þeir svona sárreiðir við tilhugsunina að missa þetta sjónvarp? Sunnudagur (einhversstaðar í almanakinu, — við skulurn líta á eina viku- dagskrá): klukkan 19.30 sjáum við fyrir okkur hið glaðlega andlit forsætisráðherrans þar sem hann situr eftirvæntingarfullur við sjónvarps- tækið sitt ásamt áðurnefndum sálufélögum sínum því nú er komið að Bonama: Enn er það „little Joe” sem verðnr fyrir örv- um ástarguðsins, því nú fellur hann fyrir stúlkunni, sem hönd dauðans vofir yfir, svo segir i sjónvarpsdagskránni. Þeir sem ekki sáu þennan Jxátt með ráðherranum geta nú velt því fyrir sér hvernig þessi stórmerki hafa farið fram sem Jiarna er lýst, hvernig felldi stúlkan manninn, og hvað um þessa hönd dauðans? Klukkan 21 getur svo forsjármaður okkar ráð- herrann fengið að sjá hinar frægu Blue Bell skvísur sem dansa með brjóstin ber á nætur- klúbbnum Lídó í París sem er aðallega fyrir Ameríkumenn. Klukkan tíu getur hann séð þátt sem heitir samkvæmt dagskránni sem er gefin út handa íslendingum: I lead three lives. Engum dettur í hug að segja það eiga við um forsætisráðherrann okkar sem nýtur BIRTINGUR 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.