Birtingur - 01.01.1966, Blaðsíða 106

Birtingur - 01.01.1966, Blaðsíða 106
son { Morgunblaðinu grein frá Spáni þar sem hann er að bera blak af kúgunarstjórn Franco og hæla henni fyrir að leyfa minningarhátíð- ina um skáldið Antonio Machado í Baez. Ekki veit ég hvaðan hann hefur sínar fréttir nema úr lygablöðum sem eru gefin út á vegum stjórnarinnar ef það hefur þá staðið þar að fundurinn hafi verið leyfður. Heimsblöð hafa birt lýsingar á því hvernig lögregla Franco tók á móti hátíðagestunum sem komu þrátt fyrir tilkynningar opinberar um að fundinum væri aflýst. Lögregluvörður stöðvaði bílana en margir héldu gangandi á fundarstaðinn og kröfðust skýringar á fundarbanninu sem end- aði auðvitað með því að lögreglan illræmda sem margir kannast við úr verkum Garcia Lorca: Guardia Civil lék sínar alkunnu listir með því að berja fólkið niður og misþyrma pví, og hröktu menn allt að tveggja kílómetra veg í áhlaupinu. Jóhann Hjálmarsson hefði gott af því að lesa ræðu eftir skáldið mikla Pablo Neruda sem ég þýddi í 3.-4. hefti Birt- ings 1963. Þar segir Neruda frá því hvað skáld hafa mátt þola af Franco og þjónum hans. Þar segir hann frá því hvernig lífið var murkað úr skáldinu Miguel Hernandez í fangelsi Franco. Hann segir frá því hvernig Lorca var myrtur. Hann segir frá því hve naumlega Antonio Machado slapp undan fasistunum til Frakklands. Hann nefnir hvert skáldið eftir annað sem þola útlegð vegna fasistanna á Spáni. Jóhann Hjálmarsson ætti að lesa ljóð sem Miguel Hernandez orti til sonar síns sem fæddist eftir að hann var fangelsaður og hann fékk aldrei að sjá, það ljóð orti hann þegar hann fékk bréf frá konu sinni sem sagði hon- um að hún hefði ekki nema brauð og lauk handa þeim að borða: í hungursins vöggu sef- ur barnið mitt. Hann nærist á lauksins blóði. En það er þitt blóð, hrímgað sykri, lauki, hungri. Ég hef fyrir framan mig Ijóð eftir tuttugu skáld ort á síðustu tuttugu árum á Spáni. Þau segja nokkuð aðra sögu heldur en Jóhann I-Ijálmarsson í Morgunblaðinu sem er að lofa frjálslyndi stjórnarinnar. Ég hef í huganum óminn af orðum spánskra skálda sem hafa sagt mér frá þessu frjálslyndi og reynslu þeirra af því, ég hef fyrir hugskotssjónum augu þeirra með þungri reiði og hryggð vegna þess sem þjóð jjeirra þolir undir þessari stjórn sem Jó- hann Hjálmarsson vill telja okkur trú um að sé tiltölulega frjálslyndogumburðarlynd. Svei. Ég hugsa um kvöld með Alberti og Asturias og öðrum spönskum og suður-amerískum vin- um og lýsingar þeirra og ákærur og formæl- ingar yfir fasistum sem hið unga skáld frá ís- landi er að reyna að verja. Ég man eftir því sem ég sá og heyrði á Spáni, ég man eftir verkamönnum í Granada þar sem Lorca var 104 BIRTINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.