Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 70

Birtingur - 01.01.1966, Qupperneq 70
höndla þá eins og lifandi verur með sérstaka eiginleika, allt eftir {dví hvort aðstaða hans lað- ar fram vinsamlega eða óvinsamlega afstöðu til hlutanna. Leikarinn sýnir fram á það með mjög ákveðnum viðbrögðum, að leikmunirn- ir lifa sínu lífi. Hann lætur sér aldrei standa á sama um þá, tekur alltaf ákveðna, tilfinn- ingalega afstöðu til þeirra: samúð, hatur, fyr- irlitning, afskiptaleysi. Til dæmis notar einn leikaranna í „Akrópólis“ rör sem lifandi mót- leikara, og fer svo fram í heilum þætti. Leik- arinn (Jakob) er sannfærður um að þessi málmhlutur sé Rebekka; hann ávarpar rör- ið, fer með það í gönguferð; brúðkaupsgestir flykkjast að, Jakob og rörið ganga fyrir alt- arið, en hinir fangarnir syngja. Þá má nota búninginn til að undirstrika það, sem leikurinn greinir frá. Tökum til dæmis ermalausa búninga eða poka, sem hindra arm- sveiflur. í „Akrópólis", gríska þættinum, koma leikararnir inn með handleggina kross- lagða innanundir pokaklæðnaði sínum. Þetta leiðir hugann að handleggjalausum, grískum höggmyndum. Leikmuni má einnig nota til að hindra, auka, draga úr eða undirstrika hreyfingu, látbragð eða líkamslýti hjá leikaranum. í „Akrópólis" talar leikari ofan í rör; röddin verður tor- kennileg og maðurinn annarlegur ásýndum með þessa framlengingu talfæranna. Hlutverkið Allar hreyfingar, látbragð, göngulag, lxkam- legt atgerfi og vaxtarlag, raddblærinn, tón- brigðin, þetta eru einingar í líkamlegpri heild. Gildi hennar er komið undir þeim líkamlega áhrifamætti, sem leikarinn leggur í hlutverk- ið. Smáhreyfing veitir upplýsingar um skap- gerð manns, tilhneigingar og fyrirætlanir. Hver setning gefur með blæbrigðum sínum til kynna margar eftirfarandi setningar, sem felast þó ekki í beinni viðáttu hinna fram- sögðu orða. Gerð hlutverksins eins og það kemur fyrir augu manna og eyru á leikvangi er að sjálf- sögðu mjög undir leikaranum komin. Hans eigin gerð, sálar og líkama, myndar þá inn- viði, sem hlutverkið hvílir á. Leikarinn á því að leika sjálfan sig, og hann á að taka tillit til sérlegra eiginleika sinna og einkenna, til dæmis í því skyni að þvera, (leika á móti þeim. Dæmi: ljótur Rómeó.) Sé skipt um leikara í hlutverki, hefur það í för með sér breytta túlkun á hlutverkinu, það hvílir þá á gerð nýja leikarans, sál hans og líkama, og verður að hagræða sviðsetningunni eftir því. í starfi með leikara er afar þýðingarmikið svið, sem erfitt er að skilgreina. Það varðar hið sálfræðilega starf leikstjórans með leikarann, ef svo mætti að orði komast. læikstjórinn þarf að reyna að komast að því, 68 BIRTINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.