Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Side 147

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Side 147
Ritdómar 145 Fleirtölukaflinn, sem er mun styttri og einfaldari að gerð, mun að mestu vera verk Indriða Gíslasonar, þótt fleiri hafi unnið þar að; þannig samdi Höskuldur Þráinsson upphaflega gerð prófsins sem notað var, og þær Áslaug J. Marinósdóttir og Guðrún Sigurðardóttir gerðu fyrstu tilraunir með það (sjá Áslaug J. Marinósdóttir & Guðrún Sigurðardóttir 1980). Áslaug vann einnig mikið með þetta próf í B.A.-ritgerð sinni (1983), og eru niðurstöður hennar nýttar í bókinni. Prófið skiptist f tvennt; annars vegar svokölluð „raunorð", þ.e. íslensk nafnorð, sem búast mátti við að bömin þekktu; hins vegar „bullorð“, hljóðaraðir sem samræmst gátu fslensku hljóð- og beygingakerfi, en eru hins vegarekki lil sem íslensk orð — en gætu verið það. Málkunnátta bamanna hlýtur að koma fram á talsvert mismunandi hátt í þessum tveim flokkum. í raunorðunum má gera ráð fyrir að fram komi raunverulegur orðaforði bamanna, og kunnátta þeirra í meðferð hans; það má sem sé búast við að þau hafi þegarlært hina réttu fleirtöiu þessara orða. I bullorðunum er að sjálfsögðu ekki um neitt slíkt að ræða. Þau prófa því miklu fremur ómeðvitaðar beygingarreglur bamanna; hvort þau hafa tilfinningu fyrir því að stofn af ákveðnu kyni eða með ákveðið hljóðafar hljóti að fá fleiitölu af ákveðinni gerð. Auðvitað geta svo þessar ómeðvituðu reglur líka komið bömunum til hjálpar í raunorðunum, þótt þar megi gera ráð fyrir að þau byggi fremur á því sem þau hafa heyrt. Yfirleitt fer bömunum mikið fram í myndun fleirtölu milli 4 og 6 ára aldurs. Því fer þó fjarri að 6 ára böm hafi náð fullu valdi á fleirtölumyndun, og er mikill munur á því og ffamburðarþættinum, eins og höfundar benda á. í ljós kemur að bömin hafa mikla til- hneigingu til að alhæfa -ar-endinguí fleirtölu, bæði áraunorðum og bullorðum; nokkuð hefur þó dregið úr tilhneigingunni þegar börnin eru orðin sex ára. í úrvinnslu bullorðanna er farin sú leið að telja alltaf eina fleirtölumynd rétta, en aðrar rangar, þar sem fleiri gætu komið til greina. Þar er einkum um að ræða sterk karlkyns- og kvenkynsorð. í þeim fyrmefndu er -ar-fleirtala alltaf talin rétt, en þeim síðamefndu ýmist -ar eða -ir. Þetta orkar tvímælis, svo að ekki sé meira sagt. Mörg karlkynsorðanna gætu nefnilega út frá stofngerð sinni rétt eins fengið aðrar endingar; fleirtalan af *tamur gæti t.d. eins verið *tamir eða *tamrar (með stofnlægu r-i) eins og hin „rétta“ mynd *tamar. Raunar er þetta það af sterku karlkynsorðunum sem bömin hafa mesta tilhneigingu til að gefa -/r-fleirtöiu, og sú tilhneiging eykst talsvert frá 4 ára aldri (4,3%) til sex ára (9,0%). Það er athyglisvert, því að orð með þessa stofngerð (ein- hljóð + eitt samhljóð) virðast einmitt mun oftar hafa -/r-fleirtölu en orð af öðrum stofn- gerðum skv. athugun Eiríks Rögnvaldssonar (1984). Aukning -/r-fleirtölunnar milli 4 og 6 ára aldurs bendir því til að 6 ára bömin séu farin að tileinka sér betur reglur um samband stofngerðar og endingar. Þetta kemur hins vegar ekki fram ef allt annað en -ar er merkt sem frávik, eins og gert er í skýrslunni. í sterkum kvenkynsorðum er dálítið annað uppi á teningnum. Þar er -ar-fleirtala sums staðar talin rétt, en -ir annars staðar, t.d. í þeim orðum sem enda á -s, og er þar byggt á þeirri fullyrðingu Eiríks Rögnvaldssonar (1984) að flest slík orð fái -ir- fleirtölu. Fyrst farið er eftir því hefði ekki verið síðri ástæða til að telja -/r-endingu rétta á sumum karlkynsorðanna, eins og nefnt er hér að framan. E.t.v. má segja að litlu máli skipti hvaða ending sé talin „rétt“ þegar fieiri en ein kæmi til greina; það megi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.