Ritmennt - 01.01.2000, Qupperneq 66

Ritmennt - 01.01.2000, Qupperneq 66
ÞÓRUNN SIGURÐARDÓTTIR RITMENNT inn af þessum hugmyndum og leggur þess vegna áherslu á að menn hugi að málfari og stíl þegar þeir skrifi á íslensku. Menn eiga að forðast „óþarfa mælgi, ítrelcun og orða- fjölda. Stíllinn sé ei heldur of stuttur, held- ur eftir því sem efnið útheimtir. Óþarfa smáorð vörust. Engin dönsk orð eður fram- andi, þá íslensk eru til. Ei heldur syntaxis eftir dönsku eður latínu" (52). Hann gagn- rýnir lærða menn fyrir að skrifa slílcan stíl „rétt sem þeir meini að það sé þeirra curiæ stíll, ef honum ber ei saman við bænda stíl og einkanlega því meir sem hann er brotinn upp á dönsku". Menn eiga þó ekki að skrifa fornaldarstíl, segir Jón, heldur skýra og hreina íslenslcu. í kaflanum „Að skælda í íslensku" (53-54) má einnig finna andstöðu gegn al- þýðubólcmenntum, eins og víða í slcrifum læröra manna um bólonenntir, allt frá því að Guðbrandur biskup Þorláksson skrifaði gegn þeim í formála sínum fyrir Sálmabók- inni 1589 og þar til Jónas Hallgrímsson reynir að kveða rímurnar í lcútinn í gagn- rýni sinni á kveöskap Sigurðar Breiðfjörðs í Fjölni árið 1837. Jón telur hér að rímur af tröllasögum og fánýtum ævintýrum séu orðnar svo margar að elcki sé á það bætandi. Á öðrum stað, þar sem hann fjallar um hentugt lestrarefni fyrir börn, segir hann ennfremur: „Kellingasögur, ævintýr, trölla- sögur og skröksögur er of mikill óþarfi, nema sérleg ævintýr og fabulæ sem Æsopi, aó brúlca á eldra aldri til skemmtunar og í kompaníi, en sögð móralíslc meining sem undir býr" (14). Guðbrandur biskup vildi að sálmar og trúarlcveðslcapur lcæmi í stað rímna og tröllasagna, hann vildi að slcáld- skapurinn hefði því hlutverlci að gegna að boða fagnaðarerindið og efla trúarlíf í land- inu. Afstaða Jóns er allt önnur. Hann viður- lcennir að stundum megi rímur og tröliasög- ur vera til slcemmtunar „þá svo á stendur" en til annars dugi þær elclci. Menn eiga nefnilega, samlcvæmt Jóni, að lcveða um gagnlega hluti til nytsemdar mönnum eða góða móralíu sem hafi siðbætandi áhrif á fóllc. Þetta sjónarmið er mjög í anda upplýs- ingarmanna frá seinni hluta aldarinnar, en lestrarefni handa alþýðu átti, samlcvæmt þeim, að vera allt í senn fræðandi, siðbæt- andi og slcemmtilegt.10 Annað sjónarmið sem lcemur fram í Hagþenlci er að rnenn geti altént haft indæli og gaman af því að yrlcja, þ.e.a.s. menn geta notað slcáldslcaparhæfi- leilcann sér til dægrastyttingar. En það er elcki nóg að þeir sem hafa til þess hæfileika og lcunnáttu yrlci gagnleg lcvæði og slcrifi ritgerðir til „lifnaðarins betrunar", aðrir þurfi að geta notið afurða þeirra og nýtt sér þær. Jón leggur þess vegna á það rílca álrerslu að allir liafi gagn af því að læra að lesa og slcrifa. Þar sem hann fjallar um ungdómsins lærdóm segir hann „Allir, sem leggja noklcra rælct á hörn sín, láta þau fyrst læra að lesa og slcrifa" (13). Krafa um bólclæsi almennings hafði upphaflega lcom- ið frá píetistum í þeim tilgangi að útbreiða og innræta lcristindóminn. Menn urðu sjálf- ir að geta lesið guðsorð til þess að iðlca trúna og efla innra sálarlíf. Þótt lcrafa um almenna lestrarlcunnáttu hafi varla verið lcomin til íslands á þessum tírna, þar sem íslenskir prestar virðast fyrst lcomast verulega í snertingu við hugmyndir píetista um lestr- 10 Sbr. Loftur Guttormsson: Bókmenning á upplýs- ingaröld, bls. 257. 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.