Ritmennt - 01.01.2000, Qupperneq 66
ÞÓRUNN SIGURÐARDÓTTIR
RITMENNT
inn af þessum hugmyndum og leggur þess
vegna áherslu á að menn hugi að málfari og
stíl þegar þeir skrifi á íslensku. Menn eiga
að forðast „óþarfa mælgi, ítrelcun og orða-
fjölda. Stíllinn sé ei heldur of stuttur, held-
ur eftir því sem efnið útheimtir. Óþarfa
smáorð vörust. Engin dönsk orð eður fram-
andi, þá íslensk eru til. Ei heldur syntaxis
eftir dönsku eður latínu" (52). Hann gagn-
rýnir lærða menn fyrir að skrifa slílcan stíl
„rétt sem þeir meini að það sé þeirra curiæ
stíll, ef honum ber ei saman við bænda stíl
og einkanlega því meir sem hann er brotinn
upp á dönsku". Menn eiga þó ekki að skrifa
fornaldarstíl, segir Jón, heldur skýra og
hreina íslenslcu.
í kaflanum „Að skælda í íslensku"
(53-54) má einnig finna andstöðu gegn al-
þýðubólcmenntum, eins og víða í slcrifum
læröra manna um bólonenntir, allt frá því
að Guðbrandur biskup Þorláksson skrifaði
gegn þeim í formála sínum fyrir Sálmabók-
inni 1589 og þar til Jónas Hallgrímsson
reynir að kveða rímurnar í lcútinn í gagn-
rýni sinni á kveöskap Sigurðar Breiðfjörðs í
Fjölni árið 1837. Jón telur hér að rímur af
tröllasögum og fánýtum ævintýrum séu
orðnar svo margar að elcki sé á það bætandi.
Á öðrum stað, þar sem hann fjallar um
hentugt lestrarefni fyrir börn, segir hann
ennfremur: „Kellingasögur, ævintýr, trölla-
sögur og skröksögur er of mikill óþarfi,
nema sérleg ævintýr og fabulæ sem Æsopi,
aó brúlca á eldra aldri til skemmtunar og í
kompaníi, en sögð móralíslc meining sem
undir býr" (14). Guðbrandur biskup vildi að
sálmar og trúarlcveðslcapur lcæmi í stað
rímna og tröllasagna, hann vildi að slcáld-
skapurinn hefði því hlutverlci að gegna að
boða fagnaðarerindið og efla trúarlíf í land-
inu. Afstaða Jóns er allt önnur. Hann viður-
lcennir að stundum megi rímur og tröliasög-
ur vera til slcemmtunar „þá svo á stendur"
en til annars dugi þær elclci. Menn eiga
nefnilega, samlcvæmt Jóni, að lcveða um
gagnlega hluti til nytsemdar mönnum eða
góða móralíu sem hafi siðbætandi áhrif á
fóllc. Þetta sjónarmið er mjög í anda upplýs-
ingarmanna frá seinni hluta aldarinnar, en
lestrarefni handa alþýðu átti, samlcvæmt
þeim, að vera allt í senn fræðandi, siðbæt-
andi og slcemmtilegt.10 Annað sjónarmið
sem lcemur fram í Hagþenlci er að rnenn geti
altént haft indæli og gaman af því að yrlcja,
þ.e.a.s. menn geta notað slcáldslcaparhæfi-
leilcann sér til dægrastyttingar.
En það er elcki nóg að þeir sem hafa til
þess hæfileika og lcunnáttu yrlci gagnleg
lcvæði og slcrifi ritgerðir til „lifnaðarins
betrunar", aðrir þurfi að geta notið afurða
þeirra og nýtt sér þær. Jón leggur þess vegna
á það rílca álrerslu að allir liafi gagn af því að
læra að lesa og slcrifa. Þar sem hann fjallar
um ungdómsins lærdóm segir hann „Allir,
sem leggja noklcra rælct á hörn sín, láta þau
fyrst læra að lesa og slcrifa" (13). Krafa um
bólclæsi almennings hafði upphaflega lcom-
ið frá píetistum í þeim tilgangi að útbreiða
og innræta lcristindóminn. Menn urðu sjálf-
ir að geta lesið guðsorð til þess að iðlca trúna
og efla innra sálarlíf. Þótt lcrafa um almenna
lestrarlcunnáttu hafi varla verið lcomin til
íslands á þessum tírna, þar sem íslenskir
prestar virðast fyrst lcomast verulega í
snertingu við hugmyndir píetista um lestr-
10 Sbr. Loftur Guttormsson: Bókmenning á upplýs-
ingaröld, bls. 257.
62