Vera - 01.08.2002, Qupperneq 44

Vera - 01.08.2002, Qupperneq 44
r 7 / (* Á Kvenréttindadaginn 19. júní söfnuðust um 150 konur saman á námsstefnu sem bar yfirskriftina Hamhleypur - Konur í atvinnulífinu og ræddu um stöðu kvenna í atvinnulífinu. Námsstefnan var haldin á vegum IMG og Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands. Þátttakan fór fram úr björtustu vonum og var salur Endurmenntunarstofnunar þétt- skipaður konum á öllum aldri. 05 <U > 44 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri sagði í opn- unarávarpi sínu að það kæmi sór skemmtilega á óvart að sjá hversu margar konur væru saman- komnar á námsstefnunni og fannst henni nokkuð um liðið síðan konur fjölmenntu með þessum hætti á slíkan viðburð: „Mér finnst það fagnaðarefni og það segir mér ákveðna sögu um að það sé kannski svolít- il vakning í gangi hjá konum sem mér hefur þótt skorta nokkuð upp á á umliðnum árum, þ.e.a.s. að konum fyndist sem þessi mál brynnu á sér. Það hef- ur ekki brunnið mikill eldur þótt það hafi svona kraumað í glóðum undir niðri.“ Að muna eftir sögunni og nýta sér hana Á námsstefnunni lögðu margar konur áherslu á að horfa á baráttu kvenna í víðara samhengi, á mikil- vægi þess að muna eftir sögunni og missa ekki sjón- ar á markmiðunum í daglegu amstri. Þær voru sam- mála um að margt hefði áunnist og þökkuðu jrað bar- áttukonum fortíðar en bentu á að margt mætti enn betur fara. Ingibjörg Sólrún lagði línurnar þegar hún sagðist vilja rifja upp ákveðin grundvallaratriði: „Hvað erum við að gera, höfum við erindi sem erfiði? Erum við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.