Vera


Vera - 01.10.2003, Qupperneq 12

Vera - 01.10.2003, Qupperneq 12
»„Það gerist ekki oft að konur komast í tæri við sterk kvenhlutverk. Bestu leikritin eru með fleiri karlhlutverkum en kvenhlutverkum, og það kemur kannski ekkert meistara- verk nema á tíu ára fresti. Það er erfitt að bíða eftir því. Svo eru til fleiri leikkonur í heim- inum en karlkyns leikarar þannig að það er úr miklu minna að moða fyrir konur." Svona lýsir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir þeim veruleika sem blasir við svo mörgum ungum leikkonum, eins og henni, í dag. Hún bætir við ákveðin: „Ég ber þó virðingu fyrir leikkon- um sem gera eitthvað sjálfar ef þær fá ekki fastráðningu í Þjóðleikhúsinu eða Borgar- leikhúsinu. í staðinn fyrir að væla úti í horni yfir því að það sé ekkert að gera þá eiga kon- ur bara að gera eitthvað. Það eru styrkir þarna úti. íslenskar leikkonur þurfa bara að drífa sig í að gera hlutina sjálfar." * Sigríður er ein af þeim sem er ákveðin í því að láta ekk- ert stoppa sig, enda uppalin í „gamla gettóinu", Breið- holtinu. Hún fór fyrst á svið í skólaleikritum, eins og svo margir, en áhuginn á leiklistinni kviknaði fyrir alvöru í söngleik sem Menntaskólinn við Sund setti upp. Sigríð- ur ber sterkar taugar til söngsins enda hefur hún lært söng frá 17 ára aldri og var langt komin með 6. stig þeg- ar hún hætti og fór út í leiklistarnám árið 1999. Leiðin frá söngnum í leiklistina virðist hafa legið beint við hjá henni, eða eins og Sigríður segir sjálf: „Ég valdi mér alltaf söngleikjalög og dramatísk lög í skólanum því ég vildi alltaf leika lögin líka." Skólinn sem Sigríður fór í heitir Guildford School of Acting, en margir kannast ekki við bæinn nema nefnd séu „The Guildford Four" sem myndin „In the name of the Father" var gerð um. „Ein frægasta leikkona Breta 12/5-6. tbl. / 2003 / vera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.