Vera


Vera - 01.10.2003, Qupperneq 72

Vera - 01.10.2003, Qupperneq 72
/ FRÁ JAFNRÉTTISSTOFU Jafnréttisstofa Ráðstefna á Seyðisfirði 10. október 2003 HHppP*;' 'M L, / ÍHi i H f ' jn STAÐA KVENNA í ATVINNUPPBYGGINGU Á AUSTURLANDI »Um þessar mundir stendur Kvennasjóður í samstarfi við Kvenráttindafélag ís- lands, Kvenfálagasamband Islands og atvinnu- og jafnréttisráðgjafa Suður- og Norðausturkjördæma fyrir sýninga- og ráðstefnuröðinni Athafnakonur. Um er að ræða sýningar á starfsemi fyrirtækja sem hafa fengið stuðning úr Kvennasjóði. í tengslum við hverja sýningu mun sjóðurinn standa fyrir svokölluðu örnámskeiði fyrir konur í atvinnurekstri auk ráðstefnu um atvinnumál kvenna. Skipuleggj- endur verkefnisins eru Helga Björg Ragnarsdóttir atvinnu- og jafnréttisráðgjafi Norðausturkjördæmis og Bjarnheiður Jóhannsdóttir atvinnu- og jafnréttisráð- gjafi Suðurkjördæmis Hér á eftir verður lítillega greint frá fyrstu ráðstefnunni sem haldin var þegar sýninga- og ráðstefnuröðin var opn- uð laugardaginn 10. október í félagsheimilinu Herðubreið á Seyðsfirði. Ráðstefnustjóri var Arnbjörg Sveinsdóttir al- þingiskona. Tryggvi Harðarson bæjarstjóri Seyðisfjarðar- kaupstaðarflutti ávarp í upphafi ráðstefnunnar. Vantar kynjavídd í byggðaumræðu Hjördís Sigursteinsdóttir sérfræðingur Rannsóknastofn- unar Háskólans á Akureyri flutti þvínæst erindið „Hvað er með konum?" og fjallaði um byggðaumræðuna undan- farið hér á landi, einkum um það sjónarhorn sem hefur verið algengt, þ.e. að fólk úti á landi sé í verri stöðu en fólk á mölinni og að konur séu í verri stöðu en karlar. Hún gerði grein fyrir búferlaflutningum á fslandi, mismun á tekjum kynjanna og kynjaskiptingu starfa á Austurlandi. Niður- staða Hjördísar var sú að hún taldi að tímabært væri að til verði kynjavídd í byggðaumræðu á íslandi, mikill fjöldi rannsókna hafi þegar verið gerðar um byggðamálefni en í fæstum þeirra sé hugað að kynjamun. Jóhann G. Gunnarsson starfsráðgjafi hjá svæðisvinnu- miðlun Austurlands hélt erindi um atvinnuþátttöku kvenna á Austurlandi, stöðuna um þessar mundir og horfði til framtíðar. Það kom fram hjá Jóhanni að atvinnu- leysi er lítið á Austurlandi, eða 1,2%. Þrátt fyrir lítið at- vinnuleysi er mikill kynjamunur á ferðinni, þ.e. atvinnu- leysi meðal kvenna er 2.3% en 0,5% meðal karla. Þessar tölur eru frá september 2003 á sama tíma og atvinnuleysi á landinu öllu er 3,3%. Jóhann taldi nokkrar meginástæð- ur vera fyrir þessu atvinnuleysi kvenna á Austurlandi, þ.e. einhæfni í atvinnulífi, skortur á dagvistarúrræðum, erfitt sé að fá hlutastörf og vinnutími sé óhentugur fyrir konur. Jóhann ræddi um þær miklu þjóðfélagsbreytingar sem eru í vændum á Austurlandi með tilkomu álbræðslunnar og þeirrar miklu fjölgunar starfa sem er í vændum í lands- hlutanum. Niðurstaða Jóhanns var sú að það sé afskap- 72/5-6. tbl. / 2003 / vera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.