Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 15

Akranes - 01.07.1957, Qupperneq 15
þegar sveitinn verður sem blóðdropar i lífi mannanna, þá er hann. einnig þar. Og þá vaknar hjá oss þessi hugsim: Fyrst nú sé ég kærleika hans“. — Þegar Jesús á leiðinni til Jerúsalem fór að tala við lærisveina sina um það, að hann mundi gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga, þá skildu þeir ekki þessi orð. Og sjálfur glímdi Jesú við þunga gátu kaleiksins. En hann var hógvær og hlýðinn. Og þó að vér séum tregir í hjarta, þá á hann biðlundina og skiln- inginn fyrir trega eðlis vors. — Hann fer ekki hart fram. Hans máti er að bíða og hjálpa, bíða þeirra, sem seinir eru á göngunni, og hjálpa þeim, sem hjálpar- þurfi er. Einnig þeim, sem allt bregzt, jafnvel sjálfsréttlæti þeirra. Kristur kom ekki oss mönnunum til hjálpar fyrir það, að í oss búa svo marg- ir möguleikar til hins góða, heldur fyrir hitt, að i oss búa einnig illar hneigðir, sem hann vill uppræta. Kristur kom ekki í réttlæti, heldur í kærleika. Kærleikur og réttlæti er sitt hvort. Þarna er um tvenns konar lögmál að ræða. Kærleikurinn ber ekki byrðina fyrir það, að hann er skyldugur, hann tekur alltaf meira á sig en hann þarf. Hann fellir í raun og veru réttlætið úr gildi. — Allt þetta sjáum vér í skuggsjá, í óljósri mynd. En munum það, að heil- agur Guð á mörg djúp, sem eru hulin fyrir vorri skammdrægu sjón. “ t — — „Beinum sjónum vorum til Jesú“. Guð gefi, að vér megum geyma þessi orð, þetta heilræði, í hjörtum vorum. Hvort vér fylgjum því eður eigi, undir því er framtíð kristni vorrar komin, framtíð heimsins. Hér eru vegaskil. Lífsvegur — helvegur. Sem kristnir menn erum vér kall- Sr. H. Wentz jrá SvíþjóS talar á HallgrímshátíS 1956. aðir til þess að víðfrægja dáðir hans, er ka'llaði oss frá myrkrinu til síns und- ursamlega ljóss, og það getum vér því aðeins, að vér beinum sjón að honum, virðum fyrir oss líf hans og kenning, krossferil og upprisu, lærum með því að elska hann, svo að í hjarta voru hljómi þakkargjörðin fyrir það, að hann keypti oss undan ofurvaldi dauða og syndar. Skáldið Hallgrímur, er vér minnumst í dag, mælir til vor hinum sömu orð- um og höfundur Hebreabréfsins: „Beinið sjónurn yðar til Jesú. Passíusá'lmarnir eru fyrst og fremst ortir til þess að benda mönnunum á þetta, og vara þá við hætt- unni, sem því er samfara, að dýrka sjálfa sig. — Það svíkur, meðan klettur hjálp- AKRANES 151
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.