Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 17
afurða, verði aðlögunarstuðn-
ingi við lífrænan búskap mark-
aður ákveðinn bás á "græna"
svæðinu fyrir ísland enda nýtur
hann almennrar viðurkenning-
ar nú þegar. í þessu sambandi
er bent á þingsályktun um
stuðning við lífrænan landbún-
að sem Alþingi vísaði til ríkis-
stjómarinnar í mars sl. (24).
4) Lífrænum sauðfjárbúskap
verði markaður bás í sauðfjár-
samningi við endurskoðun
hans. Núgildandi sauðijár-
samningur stuðlar að stækkun
búa, fækkun þeirra og meiri
sérhæfingu og felur því í sér
markvissa fækkun smærri fjár-
búa og fjárbúa í blönduðum
búskap. Þar með vinnur samn-
ingurinn gegn aðlögun að líf-
rænum sauðfjárbúskap sem er
auðveldust á litlum og miðl-
ungs stómm fjárbúum. Eðlilegt
er að endurskoða stefnuna og
taka aðlögunarstuðning við líf-
rænt vottaðan sauðijárbúskap
inn í sauðfjársamninginn sem
allra fyrst með svipuðum rök-
stuðningi og gæðastýringu á
hefðbundinni framleiðslu.
5) Sauðfjárbændur em hvattir til
að huga að þeim möguleikum
sem felast í aðlögun að líf-
rænum fjárbúskap, bæði kost-
um og göllum, eftir aðstæðum
á hverri jörð. Auðvelt er að
nálgast ýmsar upplýsingar um
þessi efhi svo sem hjá Bænda-
samtökum íslands
(ord@bondi.is, www.bondi.is),
Vottunarstofunni TÚN ehf.
(tun@mmedia.is) og Lífrænni
miðstöð á Hvanneyri
(asdish@hvanneyri.is,
samningi er veitt ffamlag að
hámarki 30.000 kr./ha til end-
urræktunar lands vegna aðlög-
unar að lífrænum búskap, í tvö
ár samfellt fýrir hverja spildu.
Umsókn skal fýlgja staðfesting
vottunarstofu um að fyrir liggi
aðlögunarsamningur. Umsókn-
areyðublöð fást hjá viðkom-
andi búnaðarsambandi og eru
einnig á heimasíðu Bændasam-
taka íslands (www.bondi.is).
Umsóknir skulu berast fýrir 1.
nóvember ár hvert og er nánari
upplýsingar m.a. að finna í
Handbók bænda 2003.
Tilvísanir
1) Ólafur R. Dýrmundsson
(2002). íslensk sauðfjárrækt í
ljósi sjálfbærrar þróunar. Freyr
98 (2), 19-25.
2) Lög um lífræna landbúnaðar-
framleiðslu nr. 162/1994 með
breytingu nr. 150/2001
(Stjómartíðindi, A-flokkur).
3) Reglugerð um lífræna fram-
leiðslu landbúnaðarafurða og
merkingar nr.74/2002 (Stjóm-
artíðindi, B-flokkur).
4) Ólafur R. Dýrmundsson
(2001). Lífrænar miðstöðvar í
Sviss. Freyr 97 (2), 4-8.
5) Ólafiir R. Dýrmundsson, Frið-
rik Pálmason, Kristján Odds-
son, Magnús Agústsson,
Magnús Óskarsson og Níels
Ámi Lund (1995). Lífrænn
búskapur - fagleg staða og
horfur. Nefndarálit afhent hr.
Halldóri Blöndal, landbúnað-
arráðherra 10. mars 1995.
Freyr 91 (6), 257-263.
6) Ólafur R. Dýrmundsson
(1995). Lífræn sauðfjárrækt.
Sauðfjárræktin, 13. árg., 269-
280.
7) Ólafur R. Dýrmundsson
(2002). Organic sheep farming
under Nordic conditions - Ice-
land. Intemational Federation
of Organic Agriculture Move-
ments. "Cultivating Communi-
ties". The 14th IFOAM Organic
World Congress, Victoria,
British Columbia, Kanada, 21.-
28. ágúst 2002. Fjölrit 6 bls.
8) Bima Þorbergsdóttir, Elín Ara-
dóttir, Eva Steinunn Sveins-
dóttir, Hekla Gunnarsdóttir,
Torfi Jóhannsson og Þor-
varður Sigurbjömsson (1999).
Lífræna lambið úr landi?
Möguleikar á Danmerkur-
markaði. Misserisverkefni
vorið 1999 í Rekstrarfræði-
deild Samvinnuháskólans í
Bifröst. Fjölrit 30 bls. + fyl-
giskjöl.
9) Magnús Óskarsson og Ólafur
R. Dýrmundsson (1997).
Sauðfé og engjarækt. Freyr 93
(6), 252-254.
10) Þorsteinn Guðmundsson
(2003). Langtímatilraun í
lífrænni ræktun - grein í vísin-
daritinu Science. Freyr 99 (1),
25-27.
11) Ólafur R. Dýrmundson
(2000). Organic agriculture
under Northem conditions -
Iceland. Intemational Federa-
tion of Organic Agriculture
Movements. "The World
Grows Organic". The 13th
Intemational Scientific Con-
ference, IFOAM 2000, Basel,
Switzerland, 28.-31. ágúst
2000. Fjölrit 15 bls.
12) Ásdís Helga Bjamadóttir
(2003). Lífræn vottun og tún-
rækt. Handbók bænda 53, 48-
50.
13) Rit Búvísindadeildar nr. 1,
1992: Nýting búfjáráburðar.
Útg. Bændaskólinn á Hvann-
eyri, ritstj. Ríkharð Brynjólfs-
son.
14) Rit Búvísindadeildar nr. 16,
1996: Lífrænn áburður.
Samantekt íslenskra rann-
sókna 1900-1995. Útg.
Bændaskólinn á Hvanneyri,
Ólöf Björg Einarsdóttir tók
saman.
15) Friðrik Pálmason (1995). Tún-
rækt án tilbúins áburðar.
Frh. á bls. 42
Freyr 3/2003 - lT|