Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 56

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 56
2. tafla. Þungi, vöxtur og fitumælingar á lömbum flokkun, allt leiðrétt fyrir kyni, fæðingarþunga og í sumarbeitartilraun ásamt fallþunga og burðartíma. Hópur 1 Hópur 2 Hópur 3 á afrétti með mæðrum án mæðra Þungi viö lok tilraunar, kg 37,7 39,8 36, 9 Meðalvöxtur frá fjallrekstri-loka, g/dag 204,3 235,4 205,7 Fallþungi, kg 15,6 17,1 15,4 Bakfita I lok tilraunar, mm 3,0 4,1 2,9 Kjöt % 42,0 42,8 41,4 Kjötmat - Gerö 8,8 9,1 8,0 Kjötmat - Fita 6,4 8,0 6,4 J- mál mm 8,5 11,2 8,3 láta kindumar ganga á taði. Nú em á markaðnum nokkrar tegundir gólfefna, sumar vel þekktar, aðrar ekki. Það er mikilvægt að afla upplýsinga um notkun þessara gólfefna; endingu, stofnkostnað, vinnu við þrif og heilsu kindana. Markmið verkefnisins er að bera saman eftirfarandi gólfefni: * málmristar (strekk-metal) * hefðbundna fumrimla * harðviðarrimla * harðviðarrimla meðhöndlaða með sandborinni epoxy-máln- ingu * steypta rimla. Allar þessar gólfgerðir hafa ver- ið settar í Qárhúsin á Hesti og hafa fyrstu mælingar staðið yfir nú í vetur (2002-2003) frá því að fé var tekið inn í nóvember. Til við- bótar er sett upp hálmstía fyrir 30 ær, til samanburðar við aðrar gólf- gerðir. Eftir að tilraunin hófst var sett upp gólf með plastklæddum viðarrimlum, með hjálp bænd- anna á Lambeyrum. Þessi gólf- gerð verður höfð með í mælingum næsta vetrar. Rætt var um hvort málmristar sem stundum eru kall- aðar “pallaristar” skyldu teknar með. Um er að ræða nokkurra millimetra breið flatjám sem ligg- ja upp á rönd. Akveðið var að þessi gólfgerð skyldi ekki höfð með vegna hættu á fótameiðslum. Markmið rannsóknarinnar eru eftirfarandi: * Að kanna hagkvæmni mismun- andi gólfgerða. * Að bera saman klaufaslit á mismunandi gólfgerðum. * Að bera saman atferli kinda á mismunandi gólfgerðum. * Að bera saman slit mismun- andi gólfgerða. * Að bera saman bleytu á mis- munandi gólfgerðum. * Að kanna áhrif gólfgerðar á nýtingu ullar. * Að skoða heilsufar á mismun- andi gólfgerðum * Að skoða sérstaklega notkun hálms m.t.t. hálmnotkunar og gerjunar. Þá verða 30-40 bændur heim- sóttir sutnarið 2003 og reynslu safnað af notkun óhefðbundinna gólfefna. Fyrstu niðursstöður benda til þess að grundvallarmunur sé á klaufasliti milli gólfgerðanna (sjá 3. töflu). Ljóst er að slit er mikið á steypunni, málmristunum og epoxygólfinu, en lítið slit er á hálminum, harðviðnum og fúrunni. Athygli vekur að klaufa- slit er ekki verra á hálmgólfinu en á timburgólfi. Hvað varðar bleytu á gólfúm þá hefúr bleytumagn verið mælt sem næst vikulega frá janúarlokum og ffam í byijun apríl. Bleytan er mæld sem millilítrar vökva upp- teknir á fermetra. Málmristar og hálmur er þurrast af þessum gólf- gerðum með um 2 ml/m2 að með- altali. Þá koma steyptir rimlar og fururimlar með um 11 ml/m2. Blautust eru svo epoxy- og harð- viðargólfin með rétt yfir 20 ml/m2. Rétt er þó að geta þess að gífurlegur breytileiki er innan mælinganna og ljóst er að þættir s.s. loftræsting og brynningarkerfi hafa mikið um það að segja hve þurr eða blaut gólfin eru. Þessar mælingar, sem hér segir frá, eru þó allar gerðar við sömu aðstæður. Ending merkja í lömbum OG FULLORÐNU FÉ Kröfur um einstaklingsmerk- ingar búfjár ásamt reglum um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu | 3. tafla. Meðallenging klaufa frá 17. des til 14. mars, 2003. Mæld er ytri klauf hægri fótar. Gólfqerð Framfótur (mm) Afturfótur (mm) Epoxy -0,2 2,6 Málmristar -0,8 5,8 Steyptir rimlar 0,5 2,3 Fururimlar 11,3 12,2 Harðviður 8,0 10,9 Hálmur 9,7 9,1 | 56 - Freyr 3/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.