Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 29

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 29
ur. Árangur okkar á næstu árum mun öðru fremur ráðast af því hve vel okkur tekst að sameina kosti úr þeim öflugustu ræktunarlínum, sem vel má greina í íslenska íjár- stofninum, ekki hvað síst á grund- velli afkvæmarannsóknanna á síð- ustu árum. Hér á eftir verður vikið að nokkrum athyglisverðustu niður- stöðunum sem fram komu í rann- sóknunum haustið 2002. Miðað er við að geta þeirra hrúta úr stærri rannsóknum, sem fengu meira en 120 í heildareinkunn, auk þess eru örfáar aðrar verulega athyglis- verðar niðurstöður eru nefndar. Engar rannsóknir voru gerðar haustið 2002 á starfssvæði Bsb. Kjalamesþings. Vesturland Vesturland er það svæði þar sem umtalsverður samdráttur varð á umfangi afkvæmarannsóknanna haustið 2002 frá því sem hefur verið undanfarin ár. Stærri rann- sóknir vom 11 og vom í þeim samtals 100 afkvæmahópar og þar til viðbótar komu minni rannsókn- ir á 7 búum og í þeim komu til dóms 61 afkvæmahópur. Afkvæmarannsóknir vegna sæðingarstöðvanna vom á tveim- ur stöðum á Vesturlandi haustið 2002. Á Hjarðarfelli vom fimm kollóttir hrútar í rannsókn, þrír heimahrútar og tveir aðfengnir úr- valshrútar. Þokki 01-702 kom þama sá og sigraði, en hann var með 141 og 142 í heildareinkunn, eftir því hvort byggt var á skoðun hrútlamba eða gimbrarlamba. Lömbin undan Þokka vom ákaf- lega samanrekin og vöðvaþykk, hreinhvít. Sláturlömb undan hon- um flokkuðust mjög vel fyrir gerð og vom með hagstætt fitumat. Sem lamb vakti Þokki haustið 2001 verðskuldaða athygli, þar sem hann sem tvævetlutvílemb- ingur, aðeins í góðu meðallagi um þyngd, virkaði feikilega vöðvaður og mældist með ótrúlega vel lag- aðan bakvöðva. Þessir kostir hans virtust hafa erfst ríkulega til af- kvæma og var á gmndvelli rann- sóknar ákveðið að taka hann á stöð þar sem hann ber nú númerið 01-878. Þokki er undan Stormi 00-685, sem þama var einnig í rannsókninni og stóð næstefstur þó að hann keppti ekki við son sinn. Stormur, sem nú er því mið- ur fallinn, var undan Styrmi 98- 852, sem einmitt var uppgötvaður í hliðstæðri rannsókn á Hjarðar- felli haustið 2000. Á Hofsstöðum á Snæfellsnesi var mjög stór rannsókn með hym- da hrúta. Þangað vom mættir fjór- ir úrvalshrútar af Nesinu sem öttu þar kappi við fimm heimahrúta. Aðkomuhrútamir bmgðust tals- vert vonum. Aðeins einn þeirra gerði sig nokkuð gildandi. Það var Gassi 99-668 á Hjarðarfelli. Gassi var með 119 í heildareinkunn, byggt á hrútlömbum, og 114 fyrir gimbrarlömbin. Lömbin undan honum vom með mjög góða gerð en hann stóð sig tæplega það vel í fitumati sláturlamba að ástæða þætti til að flytja hann til notkun- ar á stöð þó að óumdeilanlega sé hann þrælöflug kynbótakind. Gassi er sonur Mola 93-986 og dóttursonur Brita 93-573. Nokkrir heimahrútar sýndu athyglisverðar niðurstöður. Arður 01-201 stóð þeirra efstur með 122 í heildarein- kunn fyrir hrútlömb en 114 fyrir gimbrar. Lömbin undan honum vom full rýr en höfðu mjög litla fitusöfnun og góða gerð. Arður er undan Sjóði 97-846 og einnig í móðurætt afkomandi Hörva 92- 972. Ástæða er til að fylgjast með þessum hrúti nánar á næstu ámm. Jákvæð mynd fékkst einnig í þess- ari rannsókn af afkvæmum Hjarra 00-696, sem er sonur Prúðs 94- 834 og fenginn lamb á Hjarðar- felli og sýndi einnig mjög gott kjötmat í sláturlömbum haustið 2001 og Banka 01-202, sem er sonur Sjóðs 97-836. í Bakkakoti stóð efstur hrútanna Freyr 3/2003 - 29 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.