Freyr - 01.04.2003, Síða 29
ur. Árangur okkar á næstu árum
mun öðru fremur ráðast af því hve
vel okkur tekst að sameina kosti
úr þeim öflugustu ræktunarlínum,
sem vel má greina í íslenska íjár-
stofninum, ekki hvað síst á grund-
velli afkvæmarannsóknanna á síð-
ustu árum.
Hér á eftir verður vikið að
nokkrum athyglisverðustu niður-
stöðunum sem fram komu í rann-
sóknunum haustið 2002. Miðað er
við að geta þeirra hrúta úr stærri
rannsóknum, sem fengu meira en
120 í heildareinkunn, auk þess eru
örfáar aðrar verulega athyglis-
verðar niðurstöður eru nefndar.
Engar rannsóknir voru gerðar
haustið 2002 á starfssvæði Bsb.
Kjalamesþings.
Vesturland
Vesturland er það svæði þar sem
umtalsverður samdráttur varð á
umfangi afkvæmarannsóknanna
haustið 2002 frá því sem hefur
verið undanfarin ár. Stærri rann-
sóknir vom 11 og vom í þeim
samtals 100 afkvæmahópar og þar
til viðbótar komu minni rannsókn-
ir á 7 búum og í þeim komu til
dóms 61 afkvæmahópur.
Afkvæmarannsóknir vegna
sæðingarstöðvanna vom á tveim-
ur stöðum á Vesturlandi haustið
2002. Á Hjarðarfelli vom fimm
kollóttir hrútar í rannsókn, þrír
heimahrútar og tveir aðfengnir úr-
valshrútar. Þokki 01-702 kom
þama sá og sigraði, en hann var
með 141 og 142 í heildareinkunn,
eftir því hvort byggt var á skoðun
hrútlamba eða gimbrarlamba.
Lömbin undan Þokka vom ákaf-
lega samanrekin og vöðvaþykk,
hreinhvít. Sláturlömb undan hon-
um flokkuðust mjög vel fyrir gerð
og vom með hagstætt fitumat.
Sem lamb vakti Þokki haustið
2001 verðskuldaða athygli, þar
sem hann sem tvævetlutvílemb-
ingur, aðeins í góðu meðallagi um
þyngd, virkaði feikilega vöðvaður
og mældist með ótrúlega vel lag-
aðan bakvöðva. Þessir kostir hans
virtust hafa erfst ríkulega til af-
kvæma og var á gmndvelli rann-
sóknar ákveðið að taka hann á
stöð þar sem hann ber nú númerið
01-878. Þokki er undan Stormi
00-685, sem þama var einnig í
rannsókninni og stóð næstefstur
þó að hann keppti ekki við son
sinn. Stormur, sem nú er því mið-
ur fallinn, var undan Styrmi 98-
852, sem einmitt var uppgötvaður
í hliðstæðri rannsókn á Hjarðar-
felli haustið 2000.
Á Hofsstöðum á Snæfellsnesi
var mjög stór rannsókn með hym-
da hrúta. Þangað vom mættir fjór-
ir úrvalshrútar af Nesinu sem öttu
þar kappi við fimm heimahrúta.
Aðkomuhrútamir bmgðust tals-
vert vonum. Aðeins einn þeirra
gerði sig nokkuð gildandi. Það var
Gassi 99-668 á Hjarðarfelli. Gassi
var með 119 í heildareinkunn,
byggt á hrútlömbum, og 114 fyrir
gimbrarlömbin. Lömbin undan
honum vom með mjög góða gerð
en hann stóð sig tæplega það vel í
fitumati sláturlamba að ástæða
þætti til að flytja hann til notkun-
ar á stöð þó að óumdeilanlega sé
hann þrælöflug kynbótakind.
Gassi er sonur Mola 93-986 og
dóttursonur Brita 93-573. Nokkrir
heimahrútar sýndu athyglisverðar
niðurstöður. Arður 01-201 stóð
þeirra efstur með 122 í heildarein-
kunn fyrir hrútlömb en 114 fyrir
gimbrar. Lömbin undan honum
vom full rýr en höfðu mjög litla
fitusöfnun og góða gerð. Arður er
undan Sjóði 97-846 og einnig í
móðurætt afkomandi Hörva 92-
972. Ástæða er til að fylgjast með
þessum hrúti nánar á næstu ámm.
Jákvæð mynd fékkst einnig í þess-
ari rannsókn af afkvæmum Hjarra
00-696, sem er sonur Prúðs 94-
834 og fenginn lamb á Hjarðar-
felli og sýndi einnig mjög gott
kjötmat í sláturlömbum haustið
2001 og Banka 01-202, sem er
sonur Sjóðs 97-836.
í Bakkakoti stóð efstur hrútanna
Freyr 3/2003 - 29 |