Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 4

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 4
Ólöf Björg og Jóhannes á Heiðarbæ I. (Freysmyndir). 14 - Freyr 3/2003 Okkur langaði að búa við fé Viðtal við Ólöfu Björgu Einarsdóttur og Jóhannes Sveinbjörns- son á Heiðarbæ I í Þingvallasveit Þú ert ekki eini búfrœðikandi- datinn í Jjölskyldunni. Nei, við erum átta systkinin og fjögur okkar hafa farið í fram- haldsnám í búfræði, Valdimar, sem býr á Nýja-Sjálandi, Valdís og Svanborg, auk min. Olöf Björg og Jóhannes á Heiðarbæ í Þingvalla- sveit hafa bæði aflað sér góðrar menntunar í búfræði og reka nú stórt íjárbú á Heiðarbæ. Nýlega fór blaðamaður Freys, ásamt Jóni Viðari Jónmunds- syni, ráðunaut, á fund þeirra til að fræðast um búskap þeirra og fleira. Fyrst eru þau beðin um að kynna sig, eti tekið skal fram að í því sem á eftir fer eru svör þeirra beggja án þess að það sé alls staðar greint í sundur. Jóhannes: Ég er fæddur hér og uppalinn. Foreldrar mínir eru Sveinbjöm Jóhannesson og Stein- unn Guðmundsdóttir. Föðurætt mín hefur búið hér síðan 1921 en þá flutti langafi minn, Sveinbjöm Jón Einarsson, hingað frá Hvíta- nesi í Kjós og hafði skipti á jörð við bóndann sem bjó hér. Móðir mín er aftur frá Kollafirði og lang- afí minn í þá ætt, Kolbeinn Högnason, sem þar bjó, var m.a. þekktur hagyrðingur. Faðir henn- ar, Guðmundur Tryggvason, er frá Stóru-Borg í Víðidal, þannig að rætumar lig^ja víða. Ólöf Björg: Ég er ffá Lambeyr- um í Laxárdal í Dalasýslu. Foreldr- ar mínir eru Sigríður Skúladóttir, ættuð þaðan, nú látin, og Einar 01- afsson, sem er uppalinn í Reykja- vík. Við eigum tvö böm, Svan- borgu 7 ára og Sveinbjöm 5 ára. Skólaganga? Jóhannes: Skólaganga mín er sú að ég fór að Hvanneyri eftir stúdentspróf á Laugarvatni, lyrst í bændadeild og síðan í búvísinda- deild, þar sem við Ólöf Björg kynntumst en hún útskrifaðist úr búvísindadeild 1993 og ég 1995. Síðan fómm við bæði til Svíþjóð- ar til framhaldsnáms við Land- búnaðarháskólann í Ultuna, ég í fóðurfræði og hún í kynbótafræði, kjötfræði o.fl. og við útskrifúð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.