Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 52

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 52
Afkvæmarannsóknir á Hesti 2002 r rið 2001-2002 voru af- kvæmaprófaðir 12 hyrndir lambhrútar á Tilraunabúinu á Hesti. Enginn þeirra var undan sæðinga- stöðvahrútum en 5 sonarsynir Lækjar 97-843 og 1 sonarsonur Asks 97-835 voru prófaðir. Ætterni og þroski í töflu 1 er sýnt ættemi hrútanna og ómmælingar á bakvöðvanum lambshaustið (V=vöðvaþykkt, F=fituþykkt og L=lögun). Meðal- þykkt vöðva í ómsjármælingu var 29,6 mm á lambhrútunum og fítu- þykkt 2,8 mm. Meðalþungi þeirra var 43,8 kg haustið 2001. Armur léttastur, 38 kg, en Darri og Strengur þyngstir, 48 kg. Veturgamlir vógu hrútamir að meðaltali 83,4 kg. Þynging þeirra yfir veturinn var 19,5 kg aðjafnaði og 20,1 kg yfír sumarið. Vöxtur hrútanna var jafn á innistöðu og má í því sambandi nefna að 6 hrút- ar vom að þyngjast um 21 og 22 kg yfir veturinn. Saxi 96 þyngdist minnst á húsi eða einungis um 14 kg. Yfir sumarið þyngdust Straumur, Fáni og Hylur mest, Straumur um 26 kg en Fáni og Hylur um 24 kg. Að hausti var Fáni 98 þyngstur, 90 kg, en Rex 97 léttastur, 75 kg, og Armur 99 var 79 kg. Aðrir vom yfír 80 kg. í meðaltölum er Buni 102 ekki tek- inn með vegna þess að í lok ágúst heltist hann og þreifst ekki eftir það. Var honum lógað í september. Niðurstöður I töflu 2 em helstu niðurstöður afkvæmarannsóknarinnar byggð- ar á skrokkmælingum hrútlamba undan afkvæmahrútunum. Allar mælingar eru leiðréttar að meðal- fallþunga lambanna og einnig eft- ir því hvort lambið gekk undir sem einlembingur eða tvílemb- ingur. Fallþunginn er leiðréttur að meðalaldri lamba og einnig er leiðrétt fyrir afurðareinkunn móð- ur. Aðferðir við mat á heildar vöðva- og fitumagni skrokksins má m.a. fmna i Sauðfjárræktar- eftir Eyjólf Kristin Örnólfsson, RALA/Land- búnaðar- háskólanum á Hvanneyri og Sigvalda Jónsson, blaði Freys (5.-6. tbl. 95. árg.). Helstu niðurstöður rannsóknar- innar em þær að vöðvaþykktin á baki í ómmælingu heldur sér milli ára og heldur minni fita er ofan á bakvöðvanum. Fita á síðu er mjög svipuð og 2001 og skilar það sér í fituflokkuninni þar sem einungis þrír hrútar em með fitueinkunn yfir sex og tveir undir 5. Lömbin í þessari afkvæmarannsókn em með fituminnstu afkvæmahópum Tafla 1. Ætterni oq ómmælingar lambhrúta í afkvæmarannsókn 2002. Hrútur Nafn Nr. Ómsjármæling V F L Faðir Nafn Nr. Föðurfaðir Nafn Nr. Móðir Nr. Móðurfaðir Nafn Nr. Skór 95 31 3 5 Þófi 68 Dýri 55 6442 Steðji 24 Saxi 96 28 5 4 Jarl 80 Dýri 55 6714 Sekkur 97-836 Rex 97 31 2 5 Prins 81 Dýri 55 6589 Kári 40 Fáni 98 28 4 5 Prins 81 Dýri 55 6660 Moli 93-986 Armur 99 30 2 5 Mári 82 Náli 98-870 6596 Áni 41 Darri 101 29 3 4 Fáfnir 86 Þófi 68 6312 Kúnni 94-997 Buni 102 33 3 4 Foss 87 Lækur 97-843 6523 Pjási 33 Straumur 103 28 3 4 Lonti 88 Lækur 97-843 6579 Massi 38 Loppi 104 30 2 5 Lonti 88 Lækur 97-843 6626 Balli 45 Hylur 105 28 2 4 Áll 00-868 Lækur 97-843 6399 Hörvi 93-972 Strengur 106 30 2 5 Áll 00-868 Lækur 97-843 6580 Massi 38 Reyr 108 29 3 5 Spænir 91 Askur 97-835 6424 Mölur 95-812 | 52 - Freyr 3/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.