Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 9

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 9
hvem dag. Þannig getur fólk val- ið sér ákveðinn dag. Flest er þetta fólk, sem þekkir eitthvað til fjár- mennsku, en aðalatriðið er að það sé duglegt og samviskusamt. Best er að fá fólk sem leggur sjálft til eigin hesta. Hvenœr eruð þið laus við féð á vorin? Það fer eftir árferði. Við emm hér í rúmlega 100 m hæð yfir sjó þannig að það vorar seinna en við sjóinn, einkum þegar það eru miklir snjóavetur. Við losnum annars ekki við féð út af túnunum fyrr en þetta 10. - 20. júní og höf- um frekar verið að seinka því vegna þess að þó að þetta taki sinn toll af sprettunni þá skilar það sér vel í vexti lambanna. Tap áféá afrétti? Það er þónokkurt vandamál hér og sjálfsagt ýmsar orsakir íyrir því. Það er alltaf eitthvað ekið á fé og svo em töluverð óútskýrð vanhöld, sem gætu m.a. verið af völdum tófu. Grenjavinnsla hefur þó verið þokkaleg hér innansveit- ar en sums staðar í kring er lítil grenjavinnsla og þá rennur tófan á milli svæða. Afkoma af sauðjjárrækt? Við emm nýbyrjuð í þessum bú- skap og það er auðvitað erfitt að kljúfa það að kaupa fjárbú núna. Við höfum hins vegar mikinn áhuga á þessu og ákváðum að ráð- ast í þetta. Það er þó ljóst að vinna utan bús er nauðsynleg með þessu til að komast af. Eruð þið þá með 600 kinda fjár- bú sem hlutastarf? Eins og þetta er hjá okkur, með þá tækni sem við emm með, þá er það ekki full vinna fyrir okkur bæði allt árið að vera með 600 kindur. Olöf Björg: Eg næ vel að að Margt þarf að færa til bókar i fjárhúsunum. Hér hefur verið komið fyrir „skrif- borðum“ á jötubandinu. hirða féð ein dagsdaglega á vet- uma, ásamt tveimur litlum vinnu- mönnum sem við eigum. Svo höf- um við nóg að gera flestar helgar í ýmiss konar vinnu kringum búið, og eins á sumrin en þá er Jói í fríi úr sinni vinnu á RALA að meira eða minna leyti Það hefur þyngst og þrengst á kjötmarkaðnum og útjlutnings- skyldan aukin. Jóhannes: Ég hef þá skoðun að ef sauðfjárræktin á áfram að vera burðarás í sveitum þá verðum við að einbeita okkur að útflutningn- um og ekki líta á hann sem lausn á vandamáli heldur sem verkefni til að ná árangri í, rétt eins og út- flutning á físki. I útflutningnum er það gmndvallaratriði að menn séu ekki að skemma hver fyrir öðrum með undirboðum en á því hefur borið. Sveinbjörn hefur „tamið“ bæði ær og hrúta sem leyfa honum að koma á bak. Freyr 3/2003 - 9 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.