Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 64

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 64
Bændasamtök Islands bjóða upp á eftirfarandi forrit: dkBúbót - alhliða bókhaldsforrit fyrir bændur. Forritið hentar til bókhalds og skattskila. Það tekur saman VSK-skýrslur og býður upp á gerð á skattskýrslum. WorldFengur - gagnasafn BÍ og FEIF í hrossarækt á netinu (www.worldfengur.com). Forrit fyrir hrossaræktendur um allan heim með upplýsingum um 145 þúsund hross, svo sem ættir, kynbótadóma og kynbótamat. Upplýsingar um íslensk hross fædd í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi o.fl. löndum eru í gagnasafninu. Myndir af helstu kynbótahrossum. Fjárvís - ætta- og afurðabókhald fyrir fjárbændur. Fyrir skýrsluhald búsins sem skilað er til BÍ í tölvutæku formi. Gefur kost á margvíslegum upplýsingum um viðkomandi fjárbú, sem sem upplýsingar um hvern skýrslufærðan grip ár fyrir ár. NPK - jarðræktarforrit. Heldur utan um upplýsingar um allar túnspildur býlisins, svo sem tegund jarðvegs og gróðurs og uppskeru og aðstoðar við gerð áburðaráætlana. ÍSKÝR - skýrsluhaldsforrit í nautgriparækt. Heldur utan um mjólkur- og nautakjötsframleiðslu búsins og er með beina tengingu við miðlægan gagnagrunn BÍ í nautgriparækt. Bændasamtök íslands - Tölvudeild Bændahöllinni v/Hagatorg 107 Reykjavík Sími: 563 0300 Fax: 562 5177 Netfang: tolvudeild@bondi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.