Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 53
Mynd 1. Hlutfall milli holdfyllingar og fitueinkunnar.
sem komið hafa á Hesti. Enginn
hrútur skaraði þó fram úr í mörg-
um eiginleikum sem sýnir hve
jafnir afkvæmahópamir eru að
verða. Eins má í því samhengi
minna á að ekki er gott að ein-
blína á einn eiginleika, heldur
skoða heildarskrokkmælingar
lambahópanna og einkunnagjöf.
Þó svo að holdfyllingareinkunn
segi margt um vöðvasöfnum
lamba þarf að horfa á fleiri hluti
þegar velja á undan hvaða hrútum
á að setja á dætrahópa og einnig
hvaða hrútar eiga að lifa til næsta
veturs.
Ef skoðuð er holdfyllingarein-
kunn þá eru afkvæmi þriggja
hrúta með bestu einkunnina,
Strengs, Reys og Loppa. Þau eru
öll með um og yfir 9 í holdfyll-
ingareinkunn. Skór, Darri og
Armur em hins vegar allir undir
7,5 með afkvæmahópa sína sem
er frekar slakt. Ef hlutfallið milli
holdfyllingar- og fitueinkunnar er
skoðað á mynd 1 kemur Reyr ekki
nógu vel út þrátt fyrir góða gerð
því að hann er að gefa heldur feitt.
Hylur 105 er þar hins vegar með
besta hlutfallið eða 1,74 sem er
einkar gott hlutfall. Strengur 106
og Rex 97 fylgdu á eftir með 1,62.
Loppi 104 er stutt á eftir og er
hann að gefa mjög jöfn og góð
lömb ef litið er á skrokkmælingar
og stigun. (Mynd 1).
Frh. á bls. 57
Tafla 2. Útvortisskrokkmál (mm) (lengd langleggs T, klofdýpt F, vídd V, dýpt TH og lögun
V/TH brjóstkassa, lærastig, frampartsstig og síðufita J), ómmælingar, vefir (vöðvi, fita) og
einkunn fyrir holdfyllingar- og fituflokkun (EUROP) leiðrétt að meðalfalli 16,33 kg. Fall-
þungi leiðréttur að meðalaldri, 135,0 dögum.
Lamba Faðir Nr. Tala afkv. T Útvortisskrokkmál og stig Læra F stiq V TH V/TH Framp. stig Ómmælingar Vöðvi Fita Löqun Síðu- fita J Einkunn Fall Hold- kg fyll. Fitu. fl Metnir vefir Vöðvi Fita kg. kg. (%) (%)
Skór 95 17 189 245 3,57 171 263 65,3 3,78 25,5 2,2 3,7 8,25 16,71 7,22 6,14 10,95 (67,1) 2,53 (15,3)
Saxi 96 18 191 245 3,61 168 270 62,1 3,58 23,9 2,2 3,4 7,04 16,41 8,36 5,61 10,86 (66,5) 2,63 (16,0)
Rex 97 23 188 242 3,68 166 265 62,7 3,82 26,3 2,3 3,6 7,27 16,04 8,69 5,37 11,03 (67,6) 2,47 (14,9)
Fáni 98 15 188 242 3,77 166 268 61,8 3,75 25,6 2,8 3,4 7,98 16,30 8,45 6,41 10,99 (67,3) 2,58 (15,7)
Armur 99 16 193 248 3,52 166 265 62,5 3,60 26,5 2,3 3,5 6,44 17,12 7,49 5,22 11,03 (67,5) 2,45 (14,9)
Darri 101 12 193 252 3,64 167 266 62,8 3,75 25,2 2,7 3,7 6,24 16,21 7,46 4,97 10,95 (67,1) 2,58 (15,6)
Buni 102 17 191 246 3,74 167 262 64,0 3,77 25,9 2,3 4,0 6,72 15,97 7,98 5,30 11,04 (67,7) 2,48 (15,1)
Straumur 103 19 196 250 3,53 168 265 63,6 3,80 25,5 2,1 4,0 6,24 16,49 7,80 5,05 10,96 (67,1) 2,49 (15,2)
Loppi 104 13 189 238 3,83 172 264 65,1 3,89 25,9 2,1 3,8 7,72 16,40 8,96 5,62 11,05 (67,6) 2,48 (15,1)
Hylur 105 23 191 244 3,74 169 264 64,1 3,83 25,2 2,0 3,7 6,23 15,81 8,63 4,95 10,99 (67,3) 2,49 (15,1)
Strengur 106 14 189 240 3,86 164 259 63,2 3,96 25,5 2,3 4,2 7,30 16,24 9,25 5,71 11,01 (67,5) 2,53 (15,3)
Reyr 108 17 190 243 3,79 175 260 67,3 4,04 25,8 2,5 3,8 8,17 16,17 9,05 6,11 11,02 (67,5) 2,53 (15,4)
Meðaltal 204 191 245 3,69 168 264 63,7 3,80 25,6 2,3 3,73 7,13 16,33 8,28 5,54 10,99 (67,3) 2,52 (15,3)
Freyr 3/2003 - 53 |