Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 42

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 42
Verd á svínakjöti í Danmörku hefur farið LÆKKANDI SL. 20 ÁR Samtök danskra sláturhúsa, Danske Slagterier, hafa gert könnun á afkomu í svínarækt í Danmörku. Þar kemur fram að þeir bændur, sem hafa sett sér langtímamarkmið í rekstri sín- um varðandi það að draga úr útgjöldum, reka bú sem skila bestri útkomu. Könnunin sýnir að framleiðni í danskri svínarækt hefur auk- ist jafnt og þétt sl. 20 ár hvað varðar fjölda grísa á ársgyltu og enn er ekki séð að þar sé mögulegu hámarki náð. Verð til framleiðenda hefur hins vegar lækkað jafnt og þétt, en að vísu hefur lækkunin verið minni eða engin sl. fimm ár. Fóðurverð hefur á sama hátt lækkað á þessum tíma. Fram- legð i svínarækt hefur á heild- ina litið staðið I stað á tímabil- inu en sveiflast milli ára. (Internationella Perspektiv nr. 7/2003). kosta hjá þeim lömbum, auk reynslu frá árinu áður, þótti ekki áhorfsmál að þar færi einnig hrútur sem bæri að fá mikla notkun og fór hann því á stöð þar sem hann er með númer 00-891. Dreitill er son- ur Lækjar 97-843 en móðurfaðir hans er Stubbur 95-815. I stórglæsilegum lambahópum á Brúnastöðum dró Boði 01-072 lengsta stráið með 127 í heildarein- kunn fyrir hóp af vöðvaþykkum og þéttvöxnum lömbum. Þessi hrútur er sonur Spóns 98-849 en móðir hans alsystir móður Fursta 00-083 sem efstur stóð í sambærilegri rannsókn á síðasta ári en þessar ær voru dætur Glitnis 88-953. Rex 99-272 í Gýgjarhólskoti staðfesti vel reynsluna frá haustinu 2000 um hve afgerandi kynbóta- kind með tilliti til kjötgæða hann er en í rannsókn nú fékk hann 129 í heildareinkunn fyrir afbragðsgóð- an lambahóp. Rex er einn hinna Qölmörgu sona Mola 93-986. I minni rannsókn í Austurey kom ffam ótrúlega mikill munur á slát- urlambahópum. Þar fékk Kristall 00-041 147 í einkunn fyrir sinn hóp og Gullmoli 99-042 138. Báð- ir eru þetta stórættaðir hrútar, Kristall undan Læk 97-943 og á Hnykk 91-958 sem móðurfoður, en Gullmoli er sonur Mola 93-986 og á Bút 93-982 sem móðurföður. í Björk stóð efstur Hrappur 00- 428 með 125 í heildareinkunn en hann var jafh á báðum meginþátt- um rannsóknarinnar. Þessi hrútur er sonur Massa 95-841 og dóttur- sonur Garps 92-808. Á Bíldsfelli voru yfirburðir hjá hrúti 00-681 mjög afgerandi en hann fékk 155 í heildareinkunn. Lömbin undan þessum hrút fengu betra mat um gerð en undan öðr- um hrútum, um leið og fítumat þeirra var áberandi hagstæðast. I Heiðarbæ var umfangsmikil rannsókn þar sem efstur stóð Jón- atan 01-108 með 130 í heildarein- kunn og félagi hans Jesper 01-107 fékk 120 í heildareinkunn en báð- ir þessir hrútar voru að gefa betri gerð hjá sláturlömbum en aðrir hrútar í rannsókninni. Báðir þeir kumpánar eru synir Lækjar 97- 843 eins og fjölmargir aðrir af úr- valshrútunum. Á Brúsastöðum stóð efstur hrút- anna 00-336 með 123 í heildarein- kunn en hrútur þessi er sonur Bjarts 93-800. Lífræn sauðfjárrækt... Frh. afbls. 17 Ráðunautafundur 1995, 230- 243. 16) Bændablaðið 21. tbl., 8. árg., þriðjudagur 10. desember 2002. "Markaður fyrir lam- bakjöt í Bandaríkjunum mun halda áfram að vaxa", viðtal við Dennis O'Donnell, bls. 36. 17) Freyr 99 (2), 2003. Búnaðar- þing 2003, mál nr. 27 um möguleika til heimasölu afurða á ferðaþjónustubýlum. Ályk- tun, bls. 37. 18) 01afur R. Dýrmundsson (1995). Tengjum græna ferða- mennsku lífrænum landbúnaði. Freyr 91 (7), 300-303. 19) Ólafur R. Dýrmundsson (1996). Eru sláturhús á hjólum það sem koma skal? Bænda- blaðið 13. tbl., 2. árg., þriðju- dagur 13. ágúst 1996, bls. 8. 20) Ólafur R. Dýrmundsson (1997). Skýrsla til Landssam- taka sauðfjárbænda um mögu- leika íslenskra bænda til að framleiða lífrænt vottaðar sauðfjárafurðir, 7 bls. 21) Ólafur R. Dýrmundsson (1999). Lífræn búQárrækt í sókn. Bændablaðið 17. tbl., 5. árg., þriðjudagur 12. október 1999, bls. 8. 22) Samningur um framleiðslu sauðfjárafúrða á milli Bænda- samtaka íslands og Ríkis- stjómar íslands, 11. mars 2000. Fjölrit, 10 bls. 23) Freyr 99 (2), 2003. Búnaðar- þing 2003, Kaflar úr fúndar- gerð, almennar umræður, 14. Guðni Einarsson, bls. 15-16. 24) Tillaga til þingsályktunar um aðlögunarstuðning við lífræ- nan landbúnað. Flm. Þuríður Backman, Jón Bjamason og Kolbrún Halldórsdóttir. Al- þingi 2003. (www.althingi.is). 142 - Freyr 3/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.