Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 33

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 33
aukning í umsvifum á þessum vettvangi frá því sem áður hefur verið. Stærri rannsóknir voru unn- ar fyrir níu bú þar sem dómur var felldur um 72 afkvæmahópa en til viðbótar komu minni rannsóknir á 11 stöðum og þar bættust við 64 hópar. í Sunnuhlíð féll toppurinn í hlut þeirra Áka 00-671 og Tralla 97- 670 en þeir voru með 126 og 125 í heildareinkunn. Á Bjamastöðum stóð eftir hrút- ur 00-006 með 122 í heildarein- kunn en lömbin undan honum höfðu afgerandi betra mat fyrir gerð en undan öðmm hrútum í rannsókninni. Hrúturþessi er und- an Dreka 95-005. Á Hjallalandi stóð langefstur hrútur 98-676 með 123 í heilda- reinkunn en yfírburðir hans voru allir sóttir í kjötmat þar sem ein- kunn hans var 154 en sláturlömb undan honum sýndu ótrúlega mik- ið frávik í fituflokkun, virtust virkilega fítuskert. Þessi hrútur er undan Hnoðra 95-801. Féð á Akri er í hópi þess besta hér á landi hvað gerð viðvíkur en fitusöfnun stundum fúll mikil. í afkvæmarannsókninni þar skip- uðu sér því á toppinn þeir hrútar sem best náðu að vinna á fitunni. Fjölnir 00-482 stóð efstur með 124 í heildareinkunn en þessi hrútur er þar úr heimaræktun, föð- urfaðir hans er Jökull 92-455 frá Mávahlíð sem þar var lengi notað- ur. Moli 99-477 var með 119 í heildareinkunn en hann er sonur Mola 93-986 en móðir hans fjár- skiptaær úr Mávahlíð. í Holti í Svínadal stóð langefst- ur Hlynur 00-046 með 137 í heildareinkunn en lömbin undan honum höfðu ágæta gerð og voru, ólíkt því sem sést hjá afkvæmum alltof margra hálfbræðra hans, al- veg laus við óþarfa fitusöfnun en þessi hrútur er sonur Asks 97-835 en- móðir hans er fjárskiptaær frá Klúku í Kirkjubólshreppi. í minni rannsókn í Litladal voru feikilega afgerandi niðurstöður hjá Garra 01-667 sem fékk 138 í einkunn fyrir sláturlömb. Á Sölvabakka kom fram einn af toppum haustsins Soldán, 01-060, sem var með 150 í heildareinkunn og 172 úr kjötmatshluta rannsókn- ar, en sláturlömb undan honum höfðu afbragðsgerð um leið og þau voru fremur fítulítil. Þessi hrútur er sonur Túla 98-858. í þessari sömu rannsókn var Hnoðri 99-099 með 120 í heildareinkunn en yfirburðir hans voru aðallega fengnir úr ómsjármælingum. Þessi hrútur er sonur Austra 98-831. I Víkum var efstur hrútanna Bambi 01-439 með 122 í heilda- reinkunn fyrir vel gerð lömb með þykka vöðva. Þessi hrútur er son- ur Haga 98-857 en rekur ættir í móðurliðinn til Gosa 91-945. í minni rannsókn í Höfnum voru yfirburðir hjá Bolla 00-265 ákaf- lega eindregnir en hann fékk 132 í einkunn fyrir sláturlömb. Þessi hrútur er sonur Klængs 97-839. Skagafjörður Hvergi á landinu hefúr kraftur- inn í þessum þætti ræktunarstarfs- ins verið meiri en í Skagafirði. Haustið 2002 bættu þeir samt mjög um ffá því sem áður hefúr verið. Stærri rannsóknir voru unn- ar á 31 búi og þar voru í rannsókn samtals 254 hópar en þar við bætt- ust minni rannsóknir á 13 stöðum þar sem 80 hópar komu til viðbót- ar. Garri 01-031 bar umtalsvert af í rannsókn á Ketu á Skaga, en hann fékk 127 í heildareinkunn. Kjöt- mat lamba undan honum var eink- ar hagstætt bæði vöðvi og fíta, en þessi hrútur er sonur Prúðs 94- 834. I minni rannsókn á Hrauni voru tveir veturgamlir hrútar sem báru mikið af í sláturlömbum. 01-005, sem er sonur Mola 93-986, fékk 136 í einkunn og 01-004, sem er undan Prúði 94-834, fékk 130 í einkunn. I Rannsókn á Veðramóti stóð efstur Þrjótur 97-400 með 128 í heildareinkunn en þessi hrútur er fenginn frá Smáhömrum, sonur Geisla 95-428. I rannsókn í Árgerði bar af Trítill 01-345 með 126 í heilda- reinkunn. Þessi hrútur var að skila fremur léttum en mjög vel gerðum lömbum. Trítill er sonur Túla 98- 858. í Birkihlíð voru tveir hrútar með mjög góða niðurstöðu úr rannsókn. Krútti 00-307 fékk 124 í heildareinkunn þar sem yfirburð- ir voru meiri hjá lifandi lömbum. Gassi 01-309 fékk 121 í heilda- reinkunn en yfirburðir hans voru allir í gæðum sláturlamba. Krútti er sonarsonur Njóla 93-826, en Gassi er frá Hjarðarfelli undan Gassa 99-668. Eins og mörg undanfarin ár þá voru einhverjar glæsilegustu niðurstöður haustsins í einni rannsókn á Syðra-Skörðugili. Þar var Snerill 00-459 með lang- hæsta heildareinkunn, eða 134, en eins og haustið áður skáru lömb undan honum sig verulega úr með miklu hagstæðara fitu- mat en aðrir hrútar á búinu gáfu og útslag hans nú því enn meira í einkunn, en lömb undan honum mældust einnig með mjög þykk- an bakvöðva. Snerill er sonur Húns 92-809, en í móðurlegg er hann afkomandi Freys 92-539 frá Hofsstöðum sem reynst hefur flestum hrútum sterkari í fram- ræktun á fénu á Syðra-Skörðug- ili. Lambahópurinn undan Toppi 01-462 var fádæma glæsilegur, lærahold með því almesta sem gerist, en hann fékk 112 í heilda- reinkunn í samanburði í þessum sterka hópi. Toppur er sonur Prúðs 94-834, en i móðurlegg kemur Freyr inn, auk þess sem Freyr 3/2003 - 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.