Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 13
íslenska sauðféð hentar vel til aðlögunar að lífrænum búskaparháttum. Það
er harðgert, frjósamt, dilkarnir vaxa hratt og unnt er að framleiða gæðaaf-
urðir þegar saman fer góð vetrarfóðrun, að mestu á gróffóðri, og sumarbeit
á úthaga með fjölbreyttum gróðri. Lífræn sauðfjárrækt er ein sjálfbærasta
búgreinin hér á landi. (Ljósm. J.J.Freyr).
Þróunin erlendis
Sú umhverfisvakning sem varð
á síðustu áratugum liðinnar aldar
beindi athyglinni æ meir að kost-
um lífrænnar ræktunar. Það var þó
ekki fyrr en á 9. áratugnum sem
viðurkenndur lífrænn búskapur
varð meira en jaðarstarfsemi, oft
kennd við sérvitringa og hippa.
Eftirspum eftir lífrænt vottuðum
vömm fór vaxandi og hefur sú
þróun verið mjög hröð undanfarin
10-15 ár. I fyrstu var gróskan mest
í ýmiss konar ávöxtum, grænmeti
og komvöm þannig að nú er t.d.
mjög mikið af bamamat, svo sem
lfá Hipp í Þýskalandi, með líf-
ræna vottun. Næst kom vefnaðar-
vara á borð við baðmull og hör og
síðan búfjárafurðir, einkum mjólk
og egg, en á seinni ámm hefur
kjötið komið í vaxandi mæli inn á
markaðinn undir lífrænum vöm-
merkjum, þar með talið dilkakjöt.
Einnig er ullin komin í þessa
vömflokka svo og lax, silungur og
þömngaafurðir. Fjölbreytnin hef-
ur aukist gífurlega, vömsýningar
víða um lönd bera því vitni og nú
er svo komið að í nokkmm lönd-
um Evrópu er um eða yfír 10% af
landbúnaðarframleiðslunni líf-
rænt vottuð. Kannanir sýna að
neytendur velja þessar vörur fyrst
og fremst vegna umhyggju fyrir
heilsufari, umhverfísvemd og bú-
tjárvernd og greiða oftast fyrir
þær hærra verð en fyrir aðrar
landbúnaðarafurðir. í nokkrum
Evrópulöndum hefur lífrænn bú-
skapur fengið ákveðinn sess í
landbúnaðarstefiiunni. Mótuð hef-
ur verið stefna með markmiðs-
setningum, aðgerðaáætlun lögð
fram og verulegum Qármunum
verið varið til aðlögunar að líf-
rænum búskap. Góð dæmi um
þetta er að finna í Danmörku og
Svíþjóð og á meginlandi Evrópu
em Austurríki og Sviss í farar-
broddi. Það er ekki aðeins um að
ræða beinan stuðning við bændur
heldur er vaxandi hluta ijármagns
til rannsókna, leiðbeininga og
fræðslu beint inn á þessa braut
með markvissum hætti í anda ný-
sköpunar. (4).
Þróunin hérlendis
Um 1980 var hægt að telja líf-
ræna ræktendur hér á landi á
fíngrum annarrar handar, vorið
1993 þegar félag þeirra “VOR-
vemdun og ræktun”, var stofnað
vom þeir aðeins 7 en em nú um
30. Þótt framleiðslan hafí aukist
töluvert og sömuleiðis Ijölbreytni
innlendra lífrænna vara á markaði
er ljóst að við emm 10-15 ámm á
eftir þeim nágrannalöndum sem
við miðum okkur oftast við. Enn
er innan við 1 % af landbúnaðar-
framleiðslunni lífrænt vottað.
Markaður fyrir þessar vömr er þó
í vexti þegar á heildina er litið og
vitað er að innflutningur á land-
búnaðarafurðum með lífrænum
vömmerkjum hefur aukist mikið á
seinni ámm. Oft er því haldið
fram að hina hægu þróun lífræns
landbúnaðar hér á landi megi
rekja til þeirrar jákvæðu gæða-
ímyndar sem íslenskar landbúnað-
arafurðir hafa almennt. Vafalaust
er það hluti skýringarinnar en
meira kemur til. Tæknilega séð er
helsti þröskuldurinn sú krafa að
ekki má nota tilbúinn áburð við
framleiðsluna (5) en einnig skiptir
miklu máli að hér liggur ekki fyr-
ir opinber stefna um eflingu líf-
ræns búskapar og opinber stuðn-
ingur er mun minni en tíðkast í
nágrannalöndunum. Islenskir
bændur, sem vilja fara yfir í líf-
rænan búskap sitja því ekki við
sama borð og nágrannar þeirra og
getur það ekki talist viðunandi á
tímum vaxandi samkeppni og
milliríkjaviðskipta. Hin litla fram-
leiðsla veldur miklum vanda við
vinnslu og dreifíngu, t.d. varðandi
slátmn og markaðssetningu dilka-
kjöts, því að enn fylla íslenskir
sauðljárbændur með lífræna vott-
un rétt tuginn með eitthvað á ann-
an tug tonna framleiðslu. Þessir
bændur em töluvert dreifðir um
Freyr 3/2003 - 13 |