Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 41
mikið á henni. Vísir er dótturson-
ur Bögguls 97-102. Hrani 01-182
var jafn Vísi að heildarstigum en
hann sótti yfirburði sína alla í það
að sláturlömb undan honum höfðu
ákaflega hagstætt fitumat, en gerð
hjá lömbum, þó að góð væri, var
með því slakasta í afkvæmahóp-
unum að þessu sinni. Hrani er
dóttursonur Pésa 95-068.
Ein mest afgerandi niðurstaða
úr rannsókn haustið 2002 var í
Skarði en þar fékk Austri 00-435
162 í heildareinkunn og þar af 197
í kjötmatshluta rannsóknar fyrir
ótrúlega öflugan lambahóp. Austri
er sonur Lækjar 97-843 og skipaði
sem einstaklingur efsta sæti hrúta
í sýslunni á síðasta ári. Hann fær á
næsta hausti annað tækifæri til að
sanna ágæti sitt, en hann er í rann-
sókn fyrir stöðvamar ásamt fjöl-
mörgum fleiri úrvalshrútum í
Skarði. Lítið rými var eftir íyrir
aðra hópa til að sýna glæsitölur þó
að margir þeirra væm þrælöflugir.
Bjór 99-431 fékk 110 úrkjötmats-
hluta rannsóknar og lömb undan
honum höfðu jafnvel enn meiri
lærahold en afkvæmi Austra. Bjór
er sonur Garps 92-808 og stóð
sem einstaklingur þriðji í röð
hrúta í sýslunni haustið 2000 og
vakti þá athygli fyrir einstök læra-
hold. Hann keppir einnig á kom-
andi hausti við Austra og fleiri úr-
valshrúta í rannsókninni fyrir
stöðvamar hausti 2003.
Eins og undangengin tvö ár hafði
fengist leyfi til að safha til rann-
sóknar í Háholti nokkmm úrvals-
hrútum úr Amessýslu. Þangað
komu til leiks fjórir hrútar og þrír
þeirra vom þeir þrír hrútar sem
skipað hafði verið í efstu sæti sem
einstaklingar á meðal veturgömlu
hrútanna í sýslunni haustið 2001.
Auk þess vom þrír heimahrútar í
rannsókninni. Abel 00-691 frá Osa-
bakka var ótvíræður sigurvegari í
þessum samanburði. Hann fékk
128 og 124 í heildareinkunn eftir
Abel 00-890 á Ósabakka. (Ljósm. Guðmundur Jóhannesson).
því hvort dómar vom byggðir á
hrútum eða gimbmm. Lömbin und-
an honum höfðu feikilega þykka
vöðva og góða gerð en vom sam-
tímis fitulítil. Auk þess er mikið af
afkvæmum hans hreinhvít. Rann-
sóknin gaf því fullt tilefni til að Ab-
el færi til víðtækrar notkunar við
sæðingar og er hann því nú á stöð
með númer 00-890. Abel er sonur
Amors 04-814 en móðurfaðir hans
var Leví 95-688. Dreitill 00-693 í
Oddgeirshólum gaf talsvert misvís-
andi niðurstöður úr hrútlömbum og
gimbralömbum, en lambahópamir
em fúll litlir og þá geta áhrif ein-
stakra lamba orðið óeðlilega mikil.
Undan honum var hins vegar til
stór lambahópur heima í Oddgeirs-
hólum. A gmndvelli ótvíræðra
Dreitill 00-891, Oddgeirshólum. (Ljósm. Sveinn Sigurmundsson).
Freyr 3/2003 - 41 |