Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 44

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 44
Tafla 1 . Ómmælingar haustið 2002 - Synir hyrndra hrúta Hrútur Númer Fjöldi Vöðvi Fita Löqun Mjaldur 93-985 96 25,63 3,15 3,55 Moli 93-986 62 25,55 3,15 3,57 Bjálfi 95-802 133 25,60 3,05 3,36 Mölur 95-812 102 25,43 3,09 3,42 Ljóri 95-828 99 25,38 3,16 3,50 Sunni 96-830 17 25,76 3,32 3,43 Teigur 96-862 105 25,38 3,39 3,33 Askur 97-835 36 25,02 3,60 3,41 Sekkur 97-836 158 26,37 3,55 3,44 Lækur 97-843 166 26,07 3,15 3,68 Sjóður 97-846 220 25,86 2,97 3,49 Fengur 97-863 64 25,99 3,58 3,51 Bjargvættur 97-869 299 25,38 3,30 3,19 Morró 98-845 29 24,61 3,83 3,19 Hængur 98-848 39 25,26 3,39 3,37 Spónn 98-849 133 26,51 3,55 3,59 Flotti 98-850 146 25,88 2,78 3,66 Hagi 98-857 91 25,78 3,09 3,34 Túli 98-858 217 26,17 3,24 3,58 Kani 98-864 41 25,05 3,51 3,61 Ljómi 98-865 97 27,70 3,69 3,50 Stapi 98-866 75 25,78 3,16 3,36 Náli 98-870 212 26,49 2,73 3,67 Bessi 99-851 152 26,55 3,17 3,58 Vinur 99-867 241 26,28 3,19 3,70 Áll 00-868 293 27,12 2,94 3,66 Lóði 00-871 180 26,51 3,00 3,53 Dóni 00-872 148 25,94 3,09 3,43 þeirra em verðmætustu upplýs- nokkur helstu atriðin sem fram ingamar, sem fást, um afkvæmi komu um afkvæmi stöðvarhrút- hrúta á sæðingarstöðvunum. Eins anna haustið 2002 í þessum skipu- og margoft hefur komið fram hér í legu skoðunum. blaðinu em áhrif sæðinganna að Lömbin vom víðast um lamb aukast ár frá ári og em nú orðin mjög áþekk að vænleika og haust- það mikil að það hversu til tekst ið áður þó að eins og ætið væri með hrútavalið á stöðvunum ræð- nokkur munur á milli héraða í ur langmestu um þróun í íslenska þeim efnum. í heild komu lömbin fjárstofninum. Hér á eftir verður því ákaflega vel fyrir og vom væn því á hefðbundinn hátt fjalkð um og vel holdfýllt. Tafla 2. Ómmælinqar haustið 2002 - Synir kollóttra hrúta Hrútur Númer Fjöldi Vöðvi Fita Löqun Búri 94-806 68 24,44 4,13 3,12 Bassi 95-821 69 26,35 3,56 3,37 Dalur 97-838 96 25,91 3,14 3,38 Stúfur 97-854 120 27,02 3,61 3,53 Sónar 97-860 65 25,11 3,19 3,49 Glær 97-861 174 25,13 3,31 3,43 Styrmir 98-852 60 25,39 3,53 3,41 Hörvi 99-856 71 24,76 3,54 3,34 Arfi 99-873 148 25,77 3,21 3,14 Boli 99-874 141 25,49 3,38 3,23 Þegar gögnum hafði verið safn- að saman þá var þar að finna upp- lýsingar íyrir um 9.748 hrútlömb og 36.934 gimbrar. Þetta eru að- eins færri lömb en haustið áður þegar öll fyrri met um ijölda voru slegin. Fyrir hrútlömbin mun láta nærri að um sé að ræða tæmandi skráningu á dæmdum og mældum lömbum. Fyrir gimbramar em skil á gögnum hins vegar enn aðeins brotakenndari og sérstaklega á það við um Suðurland, þar sem umfang mælinga er mun meira en hér kemur fram. I fleiri hémðum mun einnig eitthvað skorta á tæm- andi skil. Á myndum 1 og 2 er gefið yfir- lit um fjölda lamba í gagnasafn- inu, annars vegar fyrir hrúta og hins vegar gimbrar. Eins og áður þá er umfang starfsins mest í Dalasýslu, Ströndum, Vestur- Húnavatnssýslu, Skagafírði og Norður-Þingeyjarsýslu. Það er tæpast nokkur tilviljun að þetta em þau hémð þar sem umfang sérhæfs fjárbúskapar er mest hér á landi fýrir utan Skagafjörð þar sem þetta starf hefúr verið feiki- lega öflugt um árabil. Hlutfalls- lega mest aukning frá fyrra ári er hins vegar í Austur-Húnavatns- sýslu og Austur-Skaftafellssýslu. Eins og áður eru samandregnar tölur fyrir afkvæmahópana, sem sýndar em í töflu 1 og 2 fyrir lömbin undan annars vegar hymdu og hins vegar kollóttu stöðvarhrútunum, leiðréttar fyrir áhrifúm mismunandi mælitækja sem notuð em, auk þess sem leið- rétt er fyrri áhrifum af þunga lambsins á mælingamar. Áhrif þungans á mælingamar hafa verið metin á hverju ári í um áratug sem þessar mælingar hafa verið gerðar hér á landi. Þessi áhrif em fundin nánast þau sömu frá ári til árs. Eðlilegt virðist að gera kröfú um að vöðvaþykktin aukist um mm fyrir hver 4-5 kg í lifandi þunga 144 - Freyr 3/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.