Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 30

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 30
Prúður 00-037 með 122 í heilda- reinkunn en lömbin undan honum voru mjög vel vöðvuð með sér- lega góð lærahold. Þessi hrútur er frá Stafholsveggjum undan Mola 93-986. I rannsókn í Jörfa var Maðkur 01-719 sem sýndi fádæma mikla yfirburði og var með 136 í heilda- reinkunn, en þar af 165 úr kjöt- matshluta þar sem lömb undan honum fengu verulega betra mat um gerð en undan öðrum hrútum en voru um leið verulega fitu- minni. Þessi úrvalshrútur er undan Læk 97-843 en úr móðurætt kem- ur blóð kynbótahrúta eins og Gosa 91-945 og Galsa 93-963. I Hraunsmúla var langefstur hrútanna Tappi 01-575 með 133 í heildareinkunn fyrir ákaflega þétt- vaxin og vel vöðvuð lömb. Þessi hrútur er undan Pinna 99-563, sem sýndi mjög góða niðurstöðu í rannsókn á síðasta ári og skilur . eftir sig hóp mjög athyglisverðra afkvæma, en hann var fenginn frá Staðarhrauni og er mikið Hest- blóð í honum. Moli 00-195 í Dalsmynni stað- festi yfirburði sína frá haustinu áður í minni rannsókn þar sem einkunn hans fyrir sláturlömbin var 139. Eins og fram kemur hér að lfam- an voru kollóttu hrútamir á Hjarð- arfelli í rannsókn vegna sæðingar- stöðvanna. Hymdu hrútamir þar vom hins vegar eins og áður i rann- sókn. Líkt og haustið áður vom yf- irburðir Mola 00-687 það yfir- þyrmandi að öðmm hrútum var þar ekki hleypt að. Hann var nú með 125 í heildareinkunn, en að þessu sinni voru yfirburðir nær allir fengnir úr mati lifandi lamba, en sá lambahópur var með ólíkindum glæsilegur og mun stærstur hluti þeirra lamba hafa hafnað í ásetn- ingi, þannig að sláturlömb undan honum munu aðeins hafa verið lít- ið hrat af afkvæmum hans þetta haustið, þó að hann fengi samt ein- kunn vel yfir meðaltal fyrir þau í þessum sterka samanburði. I ljósi hinna afgerandi yfirburða hjá af- kvæmum Mola tvö haust í röð var ákveðið að taka hann á sæðingar- stöð þar sem hann er nú sem verð- ugur arftaki föður síns með númer- ið 00-882. Langsamlega umfangsmesta rannsókn haustsins var á Lamb- eyrum þar sem nær þrír tugir hrúta voru í samanburði. Yfírburðir hjá Sveinka 01-319 voru feikilega miklir en hann fékk 150 í heilda- reinkunn þar sem báðir þættir rannsóknarinnar töldu nær jafnt. Lömbin undan honum voru mjög vel gerð, með sérlega öflug læra- hold. Þessi hrútur er fenginn frá Sveinungsvík, undan Vasa 00- 204, og því sonarsonur Túla 98- 858. Bósi 01-320 var með 122 í heildareinkunn, en lömb undan honum voru væn og ágætlega gerð. Hann er undan Bassa 95- 821 en móðurfaðir er Brandur 93- 640 frá Smáhömrum. Þá var Mjölnir 01-350 með 120 í heilda- reinkunn, en lömb undan honum höfðu mjög góða gerð en voru heldur í feitari kantinum í saman- burði hópanna, líkt og ættemi hans gat gefíð ástæðu til en hann er sonur Mjölnis 94-833. A Gillastöðum stóð efstur Kar- íus 01-181 með 124 í heildarein- kunn. Þessi hrútur var að skila vænum og vel gerðum lömbum með ákaflega hagstætt fítumat. Hann var fenginn frá Melum í Ameshreppi, sonur Nagla 98-064. Hrútarnir í Asgarði voru að þessu sinni aðeins í minni rann- sókn á grundvelli kjötmats. Dropi 01-436 fékk þar 131 í einkunn fýr- ir sláturlömb sem sýndu ótrúlegt frávik í mati fyrir gerð en vom fúll fitumikil. Dropi er sonur Bessa 99-851. Þá staðfesti Snær 00-432 ágæti sitt frá árinu áður, fékk nú 130 í einkunn fyrir sláturlömbin. Eins og áður sýndi hrútur 99-259 á Kjarlaksvöllum skýra yfirburði í rannsókninni, þar með 121 í heildareinkunn fýrir hóp af vænum og vel gerðum lömbum. Þessi hrút- ur er afkomandi Dropa 91-975. Vestfirðir Umfang afkvæmarannsókna á svæðinu var heldur minna en það hefur verið undangengin tvö haust. Stærri rannsóknir vom á 16 búum þar sem samtals 125 af- kvæmahópar komu í dóm og ein minni rannsókn var unnin. Sólon 01-281 á Kambi vakti verðskuldaða athygli fyrir athygl- isverðar niðurstöður úr rannsókn þar. Fékk hann 133 í heildarein- kunn en kjötmat lamba undan hin- um var frábært um gerð um leið og lömbin vom fítulítil. Þessi hrútur er sonur Njarðar 00-278 frá Gautsdal sem vakti athygli sem einstaklingur á sýningum á síðasta ári og dóttursonur Dals 97-838. Hrútur þessi verður undir smá- sjánni sem efni í stöðvarhrút. Ein af stóru rannsóknum haustsins var á Brjánslæk, en und- anfarin ár hefúr það bú verið með einna umfangsmest starf í þessum efnum á landinu. Mjög mikill munur kom þar fram á milli hópa. Langhæsta heildareinkunn fékk Ilmur 01-231 eða 142 ogþarvom langmest áhrif þess að lömb und- an honum höfðu feikilega hag- stætt fitumat þrátt fyrir ágætan vænleika. Þessi hrútur er sonur Hlekks 00-219, sem er undan Klæng 97-839, en móðurfaðir er Hnútur 97-082 frá Brimilsvöllum, sem hvað mesta yfirburði hefur sýnt ásamt sonum sinum undan- farin ár. Sonur Hnúts, Greifi 99- 203, sem áður hefur sannað ágæti sitt var í öðm sæti með 129 í heildareinkunn og langbestu nið- urstöðu hrútanna úr skoðun lif- andi lamba. Þriðji hrúturinn með yfirburðaniðurstöður þetta haustið var Yddari 01-228 með 124 í 130 - Freyr 3/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.